Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 88

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 88
86 Þetta má bera saman við Ólafs sögu Tryggvasonar hina mestu um Ketil í Kirkjubæ: „hann var vel kristinn. þvi kallaðv heiðingiar hann Ketil en fiflska.“ 1 7.3. Búi hefur slöngu að vopni. 1 sögunni segir: „Búi var kallaðr einrænn í uppfæzlu. Hann vildi aldri blóta ok kveðst þat þykja lítilmannligt at hokra þar at. Hann vildi ok aldri með vápn fara, heldr fór hann með slöngu eina ok knýtti henni um sik jafnan,“ Kjaln. 9. Má hér einnig nefna orð Þuríðar, móður Búa: „vilda ek, at þú létir fara með þér it fæsta tvá vaska menn ok bærir vápn, en færir eigi slyppr sem konur,“ Kjaln. 10. Einu sinni berst Búi með slöngu sinni: „þá heyra þeir, at þaut í slöngu Búa ok fló steinn; sá kom fyrir brjóstit á einum manni Þorsteins, ok fekk sá þegar bana. Þá sendi Búi steina nökkura ok hafði mann fyrir hverjum,“ Kjaln. 11. Slöngu er getið einu sinni enn: „inn sama hafði hann búning, gyrt at sér slöngu sinni,“ Kjaln. 17. Búi lætur grjót ganga síðar, en slöngu er þar ekki getið, Kjaln. 26. Af orðum Kjalnesinga sögu: „Hann vildi ok aldri með vápn fara,“ virðist mega ráða, að slanga hafi ekki verið talin til vopna. Búi hefur slöngu í æsku, en síðar fær hann sax, Kjaln. 21, skjöld og önnur vopn, Kjaln. 23, sverð, Kjaln. 26, og klappar á bergið með hjöltum, Kjaln. 29. Til saman- burðar má líta á Kolfinn, sem hefur stöng eða lurk, Kjaln. 18, 20, en fær síðan sverð, Kjaln. 22. Það er engan veginn óhugsandi, að slöngur hafi verið þekktar, t. d. sem leikföng stráka.2 1 Öláfs saga Tryggvasonar en mesta I 1958, 275. 2 E. t. v. má minna á, að í Islandslýsingu Saxa er talað um slöngu- hreyfingu jökuls, hvernig sem það er annars hugsað: „Quamobrem a compluribus existimari solet, quod quos fundæ glacialis urna desorbuit, eosdem postmodum supinata reddiderit,“ Saxonis Gesta Danorum 11931, 8. Hugsanlegt er, að þetta sýni þekkingu á slöngum hjá íslenzkum heim- ildarmörmum Saxa. Hér gæti þó einnig verið átt við valslöngur. Oddur Einarsson og Arngrimur Jónsson nefna báðir slöngukast hjá fornmönn- um, Qualiscunque Descriptio Islandice 1928, 36, Arngrimi Jonae Opera 111951, 52. Óvíst er, hvað Oddur Einarsson hafði fyrir sér, en Arngrímur Jónsson notaði Kjalnesinga sögu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.