Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 52

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 52
50 Óvíst er, hvort Haukur hefur þekkt þessa sögu. Það er rétt hugsanlegt, að lokaorð Breta sagna í Hauksbók stafi frá Hauki: „Aðalstein goði ... hann fostradi Hakon svn Haralz konvngs harfa(g)ra.“ 1 Þetta væri þó frekar sótt í Haralds sögu hárfagra.2 En Hákon Aðalsteinsfóstri var að sjálfsögðu alkunnur. 4.3. Ólafs saga Tryggvasonar. Finnur Jónsson henti á, að eitt þeirra rita, sem höfundur Kjalnesinga sögu hefði sótt hoflýsinguna í, væri Ólafs saga Tryggvasonar í Heims- kringlu eða Ólafs saga Tryggvasonar hin mesta, sjá 3.2. I Landnámu Hauks segir: „Ormr skogamef er fell a Orm- inum langa med Olavi konungi.“ 3 Ormur er ekki nefndur í Sturlubók, en aftur á móti í Melabók, og má því ætla, að hann hafi verið nefndur í Styrmisbók.4 En í Melabók er ekki sagt, að hann hafi fallið á Orminum langa með Ólafi konungi. 1 Ólafs sögu Tryggvasonar er Ormur skógarnef talinn meðal skipverja á Orminum langa.5 Þetta getur verið viðbót Hauks.6 I Sturlubók segir: „Þorir farmadr. Hann let giaura KnauR i Sogni. þann vigdi Sigurdr byskup,“ í Hauksbók segir: „Þor- ir farmaðr mikill. hann let gera knorr i Sogni. þann vigði Sigvrðr byskvp hinn riki er var með Olafi konvngi TryGva s(yni) en skirði Þori.“ 7 Þetta kann að vera viðbót Hauks.8 Sigurðar biskups er víða getið, en í Ólafs sögu Tryggvasonar hinni mestu er hann nefndur Sigurður ríki.9 1 Hauksbók ÍS92-96, 302. 2 Heimskringla 11941, 144. 3 Landnámabók 1900, 109, Jón Jóhannesson 1941, 181. 4 Jón Jóhannesson 1941, 120, Landnámabók 1900, 236. 5 Saga Óláfs Tryggvasonar 1932, 216, 250, Heimskringla 11941, 346, Óláfs saga Tryggvasonar en mesta 11 1961, 207. 6 Bróðir eða hálfbróðir Orms skógarnefs er talinn Gunnar á Hlíðar- enda. Þeir voru komnir af Kjarvali frakonungi samkvæmt Hauksbók, Landnámabók 1900, 107, og því skyldir Hauki, sjá 5.6. 7 Landnámabók 1900, 200, 83. 8 Jón Jóhannesson 1941, 201-202, 202 nm. 9 Óláfs saga Tryggvasonar en mesta 1 1958, 249. Þetta er talið komið úr Ólafs sögu Gunnlaugs, Bjarni Aóalbjarnarson 1937, 93.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.