Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 51

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 51
49 1 Hauksbókartexta Landnámu segir: „Hafnar-Ormr er þar heygdr i hofdanum framm fra bœnum i Hofn sem hann tók land.“ 1 Þetta er ekki í Sturlubók. Þetta bendir til staðþekk- ingar norðan Akraness. Haukur, „er þa hafde syslu,“ kemur við bréf um reka staðarins í Görðum á Álftanesi.2 Hann hefur þá sennilega haft sýslu milli Þjórsár og Botnsár.3 Jón Jóhannesson álítur, að þetta hafi verið 1306-1308. 4 Það er því margt, sem bendir til þess, að Haukur Erlends- son hafi búið á Suðvesturlandi, bæði þegar hann var ungur og einnig árin 1306—1308 meðan hann dvaldist á Islandi.5 En ekki verður séð, hvar það hefur verið.6 4.1. Landnáma. 1 3.1. kom fram, að höfundur Kjalnes- inga sögu muni hafa notað Landnámuhandrit. Haukur Erlendsson skrifaði Landnámu „epter þeiri bók sem ritad hafdi herra Sturla logmadr hinn frodazti madr ok eptir þeiri bok annarri er ritad hafdi Styrmir hinn fródi.“ 7 Það er athyglisvert, að forrit þessara manna kann að hafa verið hið sama, sjá 3.1. 4.2. Hákonar saga góða. Eitt af ritum þeim, sem Finnur Jónsson rakti hoflýsinguna í Kjalnesinga sögu til var Há- konar saga góða, sjá 3.2. 1 Landnámabók 1900, 16. 2 Diplomatarium Islandicum IV 1897, 8. 3 Jón Jóhannesson 1958, 285. 4 Jón Jóhannesson 1958, 282. 5 Jón Jóhannesson 1941, 53. 6 í Eiríks sögu rauða, í Skálholtsbókartexta, segir: „fvgl var þar svo margr at travtt matti fæti nidr koma i milli eggianna," í Hauksbók segir: „sva var morg æðr i eyni at varla matti ganga fyri eGivm,“ Sven B. F. Jansson 1945, 64. Sven B. F. Jansson 1945, 153, segir, að þessi breyting geti stafað af því, „att det ,sjömassiga‘ fvgl har uppfattats som oklart,“ en hann bendir ó, að Haukur breyti oft, þegar um sjó og sjóferðir sé að ræða, sjó 6.0. En í Heiðreks sögu segir í ráðningu á gátu í R texta „suaNbruþ- ir,“ í U texta „suanrin," en í Hauksbókartexta „æðar tvær,“ HeiSreks saga 1924, 65, 137, 70. Athuga má einnig breytingu i Hauksbókartexta „lax í ánni,“ HeiSreks saga 1924, 58. Það má gizka á, að Haukur hafi haft áhuga á æðarfugli og laxi, en það hrekkur skammt til að finna bú- stað hans. 7 Landnámabók 1900, 124. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.