Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 81

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 81
79 suðr í Skálholt ok lét búa ok líma öll blöðin í kjölinn,“ Kjaln. 43-44, er terminus post quem um ritunartíma sögunnar, er hún rituð eftir lát Árna Þorlákssonar 1298.1 En þótt sagan segi frá þessu í þátíð, er ekki víst, að Ámi hafi verið látinn, þegar þetta var skrifað. Þar eð ekki er stuðzt við Hauksbókar- texta Landnámu ætti terminus ante quem að vera sá tími, þegar Haukur hafði komið sér upp Landnámutexta sínum, sennilega 1306-1308, sjá4.0. Dvalarstaður Hauks 1295-1301 er ókunnur, en hugsanlegt er, að Noregsdvöl hans hafi staðið í sambandi við það, þegar Hákon Magnússon kom til valda 1299. Það er þó e. t. v. heldur ósennilegt, að hann hafi orðið lögmaður í Osló strax eftir komuna til Noregs. En þótt sagan sé skrifuð eftir lát Árna Þorlákssonar, kemur tímatalið e. t. v. ekki í veg fyrir, að Haukur geti verið höfundur hennar. En til þess að gera slika niðurstöðu álitlega þyrfti að benda á einhver þau atriði, sem bentu sérstaklega til Hauks. Smá- vægilegar tilraunir má gera í þá átt, þótt ekki sé hægt um vik.2 Björn M. Ólsen hefur bent á líkindi með Kjalnesinga sögu, Gunnars sögu Keldugnúpsfífls og Finnboga sögu ramma.3 Eins og Jóhannes Halldórsson bendir á, eru miklar líkur til að Gunnars saga Keldugnúpsfífls sé sniðin eftir Kjalnesinga sögu, sennilega á 15. öld.4 En likindi þau, sem Björn M. Ól- sen finnur með Kjalnesinga sögu og Finnboga sögu er glíma Búa við blámann Haralds konungs og glíma Finnboga við Álf afturkembu og blámann Hákonar jarls, sjá 2.47.5 J. A. H. Posthumus hefur bent á önnur líkindi með þessum sög- um.6 f Kjalnesinga sögu segir um Búa: „fór hann með slöngu eina ok knýtti henni um sik jafnan,“ Kjaln. 9. f Finnboga sögu 1 Kjalnesinga saga 1911, xvi-xvii, Kjalnesinga saga 1959, xviii. 2 Árið 1284 var Brautarholtsfundur, og má telja vist, að Erlendur Ólafsson hafi verið þar. Það er engan veginn ósennilegt, að Haukur hafi komið Jiangað með föður sinum, og þannig má gera því skóna, að hann hafi sótt heim einn af þeim stöðum, þar sem Kjalnesinga saga er lát- in gerast. Sbr. einnig um Esjuberg í 4.0. 3 Björn M. Ólsen 1929-1939, 342. 4 Kjalnesinga saga 1959, lxxii-lxxiv. 5 Finnboga saga 1959, 279, 283. 6 Kjalnesinga saga 1911, xxvi nm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.