Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 15

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 15
13 ur settust niður, Hrólfs saga kraka 1960, 77, „Hann þurfti tveggja manna rúm,“ Ragnars saga loðbrókar 1950, 281, „eru þeir svá miklir í rúmi báðir saman, at fimm menn hafa upp risit fyrir þeim,“ Ragnars saga loSbrókar 1950, 281-282, Hjálmþér þurfti tveggja manna rúm, ölvir þriggja, Hörður var jafnmikill og þeir báðir, en komust þó allir í sæti Hástiga, Hjdlmþés saga ok ölvis 1950, 222. 2.25. Kolfinnur kolbítur liggur í eldhúsi og réttir býfur helzti langar, hann spjarar sig, þegar móðir hans frýr hon- um hugar og kallar hann vanmennu og skömm í ætt sinni, Kjaln. 17. Um kolbíta sjá 2.11. En Þorsteinn „lá milli set- stokka sem hann var langr til ... ok fellu menn um fætr honum,“ Svarfdœla saga 1956,129, Króka-Refur veltist fyrir fótum manna og spjarar sig þegar móðir hans frýr honum hugar og kallar hann frændaskömm, Króka-Refs saga 1959, 119, 123-124, faðirinn rekur Ref frá sér og kallar hann at- hlægi ættar sinnar, Die Gautrekssaga 1900, 36. 2.26. „Kolfiðr var svá búinn, at hann var í kollhettu ok hafði kneppt blöðum milli fóta sér; hann hafði hökulbrækr ok kálfskinnskó loðna á fótum,“ Kjaln. 17-18. Sbr. um Haka og Hekju: „Þau hq>fðu þat klæði, er þau kQlluðu kjafal; þat var svá gQrt, at hQttr var á upp ok opit at hliðunum ok engar ermar á ok kneppt saman milli fóta með knappi ok nezlu, en ber váru þau annars staðar,“ Eiríks saga rauSa 1935, 223, sbr. Sven B. F. Jansson 1945, 63, „Rauðgrani, hann var eineygr; hann hafði bláflekkótta skautheklu ok knepta niðr í milli fóta sér,“ í handritunum stendur reynd- ar skauthettu, Bar'Öarsaga 1860, 39,1 um Skeggkarl segir: „þar geck madur wt sijdhærdr ok swr eygdr ok skaut hettu yzt klæda hun war knept nidr a millum fota,“ Viktors saga ok Blávus 1964, 16, „Syrpa gerði honum söluváðarbrækr ok hettu; hana gyrði hann í brækr niðr,“ Finnboga saga 1959, 1 Bárðar saga styðst hér sennilega við Eiriks sögu, sbr. Krók og Krekju og Helluland í Bárðar sögu, sbr. Halldór Hermannsson 1936, 20 nm, sbr. einnig Einar Ól. Sveinsson 1964, clvii.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.