Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 98

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 98
96 um þenna leiðangur Hákonar konungs til Svíþjóðar, og varla kemur til mála, að hann hafi verið farinn 1317. Þá er og rangt, að hertogamir hafi fallið. En það, að dauði þeirra er settur í samband við leiðangurinn, getur ef til vill skýrt, hvemig í öllu liggur. Birgir Magnússon Sviakonungur bauð bræðmm sinum, hertogunum Eiríki og Valdimar, til veizlu í Nyköbinghöll, en sveik þá og lét taka höndum aðfaranótt 11. desember 1317. Voru þeir hafðir í haldi í fangelsistumi hallarinnar. Stuðningsmenn hertoganna settust um höllina og tóku hana að lokum, en þá voru hertogamir báðir látnir, og er talið, að þeir hafi látizt úr hungri, líklega í júlí 1318. Eiríkur átti dóttur Hákonar konungs háleggs, en Valdimar bróðurdóttur hans. Má því vera, að Hákon konungur hafi farið leiðangursför til Svíþjóðar síðla sumars 1318, en ekki 1317, í því skyni að koma stuðningsmönnum hertoganna til aðstoðar. En konungur hefur skjótt snúið aftur, er hann frétti hið sanna, og hefur þá eitt skipa hans frosið inni. Raun- ar er ólíklegt, að slíkt hafi mátt verða um imbrudaga að hausti til, þ. e. í september, en varla er loku fyrir það skotið. Engum getum verður að þvi leitt, hvar þetta hafi verið. Giz- ur hefur síðan setið í turninum til laugardagsins fyrir páska 1319, en ekki 1318, enpáska bar upp á 8. apríl árið 1319. Hef- ur Gizur þá komið til Hákonar konungs mjög skömmu fyrir lát hans, því að hann andaðist 8. maí 1319. Þess má geta, að Flateyjarannáll er víða ótraustur um ársetningar atburða, og skeikar sums staðar drjúgum meira en einu ári, svo sem hér virðist vera. Annars er einkennilegt, hve Svíar, menn Birgis konungs, hafa sýnt þarna mikla grimmd, og er þó kynlegra, að Gizuri skyldi einum vera hlíft. Er varla til önnur skýring á því en sú, að hann hafi einhvern veginn notið þess, að hann var íslendingur, en ekki Norðmaður.“ 1 Þess er ekki getið, hvenær Gizur galli kom úr þessari utan- ferð. Gizurar er síðar getið i heimildum, og hann dó 1370, þá um 101 árs gamall. 1 Jón Jóhannesson 1958, 306-307. Nyköbing á að vera Nyköping.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.