Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 94

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 94
92 að í írsku sögunni kemur m. a. fyrir glíma.1 Það kemur heim við Kjalnesinga sögu. Líkindi við þýzku söguna koma einkum fram í 4. og 6., 7. og 8. lið. Það er athugandi, að annar trúir hinum ekki, eins og í Kjalnesinga sögu, en hlutverkum er snúið við. Orð Hildi- brands í Þiðriks sögu má sérstaklega bera saman við orð Búa, sjá 8. lið.2 Vegna þessa væri hugsanlegt, að Þiðriks saga væri fyrirmynd Kjalnesinga sögu. En þá væri fyrri hluti frá- sagnarinnar í Kjalnesinga sögu settur í stað samsvarandi kafla í Þiðriks sögu og endanum breytt. Muninn í fyrri hluta frásagnarinnar mætti e. t. v. skýra með því, að stuðzt hafi verið við aðrar frásagnir, sjá 2.45.-2.46. Þó gæti virzt eins sennilegt, að stuðzt sé við munnlega sögn um Hildi- brand. Slík sögn kemur fram í Ásmundar sögu kappabana, en þar verður Hildibrandur syni sínum að bana. Að öðru leyti er hún frábrugðin, og þannig hefur hún verið þekkt lengi, því að Saxi notar hana svipaða í Danmerkursögu sinni.3 Af þessu er ljóst, að erfitt er að ákvarða uppruna þessarar frásagnar. En hér má lita á aðra frásögn í Kjalnesinga sögu. Kol- finnur rís úr eldgróf og fer frá Vatni til leika í Kollafjörð: „Viðarbolungr stóð á hlaðinu; gekk hann þangat til ok tók eitt tré hátt í hönd sér, sneri síðan ór garði. Hann skaut stönginni fram fyrir sik ok hljóp þar eptir síðan; hann fór stórliga mikit. Eigi létti hann fyrr en hann kom í Kolla- fjörð; var þá tekit til leiks,“ Kjaln. 18. Þegar Kolfinnur hefur 1 Rudolf Thurneysen 1921, 404—405. 2 1 Sörla þætti segir Þórdís: „Nú er mikit um sólskin ok sunnanvind, ok ríðr Sgrli í garð,“ SQrla þáttr 1940, 110. 1 Þiðriks sögu segir Odila: „nu er vestan veðr oc sunan oc fagrt skin oc heitt. oc stundvm smatt regn oc fagrt austan oc norðan huat kemr þaðan nema enn ungi egarð,“ ÞiS- riks saga II 1908-11, 165, sbr. einnig orð Grímhildar, ÞiSriks saga 11 1908-11, 297. Munurinn á orðum Sörla þáttar og Þiðriks sögu, sem er vafalaust fyrirmyndin hér, er varla meiri en munur orðanna í Kjalnes- inga sögu og Þiðriks sögu. 3 Sjá t. d. Jón Helgason 1948, 60-62.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.