Studia Islandica - 01.06.1967, Side 35
33
Kjaln.
16.a.
O.T.
ok sva segiz at hans s(on) hafi
alldri blotað skurðgoð.
Avrlygi- hinn gamli at Esív
<bergi> atti mðrg bðrn ok mikit
af kvæmi.
Melab.
son Aurlygs [var] Þorleifur f.
Halldoru m. Geirmundar er [E]s-
bergijngar ero fra komner.1
Sturlub.
Aurlygr atti mart barna. Hans son
var Valþiofr f(adir) Valbrandz
f(odur) Torba Annar Geirmundr
f(adir) Halldoru m(odur) Þorleifs
er Esiubergingar eru fra komner.
þeir Aurlygr frændr trudu aa Kol-
umba. Dotter Aurlygs ens gamla
var Velaug er atti Gunlaugr
ormstunga sonr Hromundar i
Þverarhlid. þeira dottir var Þvrr-
idr Dylla m(odir) Illuga ens svarta
æ Gilsbakka.
Hauksb.
Hialp het kona hans. þeira svn var
Valþiofr er fvlltiða kom til Islanðz
með OrlyGi. siþan atti Orlygr Is-
gerði d(ottvr) Þormoðs Bresa svn-
ar. þeira svn var Geirmvndr fað-
ir Halldorv er atti Þiostolfr svn
Biarnnar gvllbera. þeira svn var
Þorleifr er bio at Esiv bergi efter
Geirmvnd moðvr foðvr sinn. þeir
trvðv a Kolvmkilla þo at þeir væri
vskirðir. Þorlefr var trollavkin ok
tok þo kristni. fra hanvm er mart
manna komit. dotter Orlygs ok Is-
gerðar var Velavg er atti Gvnlavgr
ormstvnga hin gamli ok var þeiRa
dottir Þvriðr dylla moðir Illvga
hins svarta.
Það, sem segir nokkru síðar í Kjalnesinga sögu, bls. 5, sjá
athugasemd við 16, um bamleysi örlygs, kemur illa heim
við það, sem segir hér í Landnámutextunum. En barnleysi
örlygs hefur ef til vill verið nauðsynlegt fyrir höfund sög-
unnar, til þess að koma Esju að á Esjubergi. Þetta er þannig
hliðstætt því, að nafn bæjar örlygs er ekki nefnt, sjá 16.
Hér hefur Ólafs saga miklu styttri texta, en efnisleg hhð-
stæða við fyrri hlutann er það, sem Sturlubók og Hauksbók
segja um að Esbergingar hafi trúað á Kolumba eða Kolum-
killa. Á eftir þessu atriði er í Ólafs sögu kafli um kristna
1 Þessi texti er í Þórðarbók með tilvísun í Landnámu, SkarSsárbók
1958, 13, Jón Jóhannesson 1941, 186.
3