Þjóðmál - 01.06.2016, Síða 26

Þjóðmál - 01.06.2016, Síða 26
hafi 250 þúsund krónur úr að spila á mánuði og forstjórinn eina milljón, en að sá fyrrnefndi hafi 350 þúsund og sá síðarnefndi 1.750 þús- und. Engu skiptir þótt þáðir séu betur settir - lífskjör beggja séu betri. í fyrirmyndarríkinu er launamunurinn fjórfaldur en ekki fimm- faldur. Jöfnuður niður á við er æskilegri en bætt lífskjör allra. Gríðarleg aukning skatttekna í áðurnefndu erindi Ásdísar Kristjánsdóttur1 á skattadegi Deloitte kom fram að tekjur ríkissjóðs hafa vaxið mikið á síðustu árum. En í stað þess að nýta svigrúmið til að vinda ofan af nýlegum skattahækkunum hefurauknum tekjum fremur verið varið í aukin útgjöld hins opinbera. Eftir stendur að tekjuauki vegna nýrra skatta sem lagðir hafa verið á fyrirtækin frá árinu 2008 nemur um 85 milljörðum króna. Skatttekjur hins opinbera nálgast að vera svipaðar og þær voru hæstar fyrir hrun viðskiptabankanna. Ekki aðeins eru skatttekjurnar háar í sögulegu samhengi heldur einnig í alþjóðlegum samanburði. Skattbyrði er nánast hvergi meiri meðal þróaðra ríkja. Aukin skattheimta hefurað meginþunga lagst á fyrirtæki og hefur skattbyrði þeirra aukist síðustu ár, að því er kom fram í máli Ásdísar. Skattbyrði fyrirtækja (að undan- 1 (erindi sínu studdist Ásdís Kristjánsdóttir við grafíska framsetningu á tölulegum upplýsingum um skattkerfið. Hún veitti góðfúslegt leyfi til að birta og nýta upplýsingarnar. skildum þrotabúum) er verulega fyrir ofan meðaltal OECD ríkja. Umskiptin eru mikil en t.d. var skattbyrðin einna lægst á íslandi árið 2003. Skattstefnan á íslandi frá hruni gengur þvert á stefnu margra annarra þjóða sem á undanförnum árum hafa lagt áherslu á að bæta samkeppnisumhverfi atvinnulífsins og fremur leitast við að lækka skatta en að hækka þá. Hver borgar? En hver borgar þessa skatta á endanum? Það er ekki endilega svo að einstaklingar greiði minna séu fyrirtækin látin greiða meira. Að lokum eru skattar ávallt bornir af einstaklingum þ.e. eigendum, launþegum eða viðskiptavinum og er spurning einungis hvernig þær byrðar dreifast. Góð skattkerfi einkennast af einfaldleika, gagnsæi, skilvirkni og fyrirsjáanleika og þó stigin hafi verið skref í rétta átt hér á landi er mikil þörf á frekari umbótum á skattkerfinu. Fyrst og fremst þarfað vinda ofan af þeim miklu skattahækkunum sem ráðist var í eftir hrun en það verður ekki gert nema með umtalsvert meira aðhaldi á útgjaldahlið. Minnka þarf flækjustig og ráðast í gagngerðar breytingar á toll- og neysluskattskerfinu, draga hækkun tryggingagjalds til baka og lækka jaðarskatta. Þessar breytingar væru allar til þess fallnar að minnka kostnað við skattheimtu, auka samkeppni atvinnulífs og kaupmátt einstakl- inga og lágmarka það tap sem skattkerfið óhjákvæmilega veldur íslensku þjóðarbúi. Talsverðar breytingar skattkerfisbreytingar frá 2008 hafa átt Sér Stað - fJ°ldi brcytinga Frá árinu 2008 hafa verið gerðar 176 breytingar á skattkerfinu, að meðal- tali 22 skattkerfisbreytingar á ári. Meginþorri breytinganna hafa verið skattahækkanir eða 132 á meðan 44 skattalækkanir hafa átt sér stað frá árinu 2008, flestar á árinu 2014. ■ Hækkanir ■ Laskkanir 24 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.