Þjóðmál - 01.06.2016, Síða 82

Þjóðmál - 01.06.2016, Síða 82
„Það er því ekki verið að vega að þingræðinu með því að beita lýðræðinu á þann hátt að fóikið fái sjálft í þjóðaratkvæðagreiðslu að leggja dóm á mál sem forseti íslands hefur kosið að vísa til þjóðarinnar. Með ákvörðun um þjóðaratkvæðagreiðslu er á lýðræðislegan hátt verið að færa valdið í hendur fólksins, sem þjóðkjörnir fulltrúar sækja umboð sitt frá. Það að slíkur réttur skuli vera fyrir hendi veitir þingræðinu og ekki síður framkvæmdavaldinu nauðsynlegt aðhald, sem styrkir lýðræðið." Jóhcmna Sigurðardóttir í blaðagrein árið 2004. lýðveldisins en heimila þess í stað þjóðar- atkvæðagreiðslu. Rökin væru einföld: Það væri óþarft„eða a.m.k. ekki eins mikil ástæða til þeirrar heimildar ef opnaðist fyrir þann lýðræðislega rétt fólksins að stór mál fari í þjóðaratkvæðagreiðslu ef fimmtungur kosningarbærra manna óskar þess". Athyglisvert er að lesa grein sem Jóhanna skrifaði í Morgunblaðið 8. júní 2004 þegar tekist var á um umdeild fjölmiðlalög, sem Ólafur Ragnar Grímsson synjaði staðfestingar. Þá var Jóhanna í stjórnarandstöðu. Jóhanna skrifaði: „Það er beinlínis hlægilegt að hlusta á ráðamenn hafa áhyggjur af þingræðinu nú - menn sem stjórnað hafa þjóðinni með ráðherraræði í hartnæráratug. Lýðræðið er, engu síður en þingræðið, hornsteinn og grundvallarregla íslenskrar stjórn- skipunar. Það er því ekki verið að vega að þingræðinu með því að beita lýðræðinu á þann hátt að fólkið fái sjálft í þjóðar- atkvæðagreiðslu að leggja dóm á mál sem forseti íslands hefur kosið að vísa til þjóðarinnar. Með ákvörðun um þjóðar- atkvæðagreiðslu erá lýðræðislegan hátt verið að færa valdið í hendur fólksins, sem þjóðkjörnirfulltrúarsækja umboð sitt frá. Það að slíkur réttur skuli vera fyrir hendi veitir þingræðinu og ekki síður fram- kvæmdavaldinu nauðsynlegt aðhald, sem styrkir lýðræðið." Jóhanna hélt síðan áfram: „í stjórnartíð Davíðs Oddssonar hefur fram- kvæmdavaldið styrkst gífurlega á kostnað bæði þingræðis og lýðræðis. Mörgum hefur fundist stjórnarhættir oddvita stjórnarflokkanna minna meira á tilskip- anir einræðisherra en lýðræði, enda hafa ákvarðanir þeirra iðulega endað fyrir dóm- stólum. Ekki er hikað við að keyra í gegnum þingið lög sem beinist að þeim sem standa ekki og sitja eins og valdstjórnin vill. Nægir þar að nefna fjölmiðlalögin og niðurlagn- ingu á Þjóðhagsstofnun." Jóhanna skrifaði jafnframt: „Nú eru þessir sömu menn [Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson, innsk. Þjóðmál] fullir vandlætingar og tala um atlögu að þingræðinu, þegarforseti lýðveldisins beitir málskotsrétti sínum, sem honum er tryggður í stjórnarskránni og vísar umdeildu máli til þjóðarinnar. Nei - svo oft hafa núverandi valdhafar misboðið þing- ræðinu og lítilsvirt það, að það fer þeim illa að bera á þessum tímamótum fyrir sig umhyggju fyrir því. í reynd hefur lýðræðið nú vikið til hliðar ráðherraræðinu og í framhaldinu gæti þetta átt eftir að styrkja þingræðið." Gagnrýni Jóhönnu er merkileg í Ijósi við- bragða hennar og Steingríms J. Sigfússonar við synjun forsetans á lcesave-lögunum. En 2004 skrifaði Jóhanna í áðurnefndri grein: „Viðbrögð oddvitanna einkennast nú af hefnd vegna þess að forsetinn setti valdið í hendur fólksins. Þeir vilja taka málskots- réttinn af forsetanum sem gengur gegn lýðræðinu og mun treysta enn frekar í sessi ráðherraræðið á íslandi." Nokkru síðar skrifaði Jóhanna sem þá var í stjórnarandstöðu:: „Ef stjórnarherrunum er alvara í því að ætla að leggja til að afnema málskotsrétt 80 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.