Þjóðmál - 01.12.2019, Síða 8

Þjóðmál - 01.12.2019, Síða 8
6 ÞJÓÐMÁL Vetur 2019 AF VETTVANGI STJÓRNMÁLANNA Eftir að fluttar voru fréttir af því í þættinum Kveik í ríkissjónvarpinu að óhreint mjöl væri í pokahorni útgerðarrisans Samherja í Namibíu hófu samtök um nýja stjórnarskrá hér á landi, Stjórnarskrárfélagið, að efna til útifunda á Austurvelli. Fyrsti fundurinn var haldinn laugardaginn 23. nóvember 2019 og var kynntur á þennan hátt: „Stjórnarskrárfélagið, Efling stéttarfélag, Öryrkjabandalagið, Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá, Gegnsæi, samtök gegn spillingu, og hópur almennra borgara og félagasamtaka hefur tekið sig saman og flautað til mótmælafundar á Austurvelli nk. laugardag, 23. nóvember, klukkan 14. Almenningur í Namibíu er rændur af íslenskri stórútgerð. Almenningur á Íslandi er rændur arðinum af auðlindum sínum. Tugir milljarða eru færðir árlega í vasa stórútgerða sem ættu að renna í sjóði almennings til uppbyggingar samfélagsins. Óréttlætið þrífst í skjóli úreltrar stjórnar skrár og pólitískrar spillingar. Stjórnmála flokkar standa auðsveipir gagnvart sérhagsmunum örfárra sem náð hafa heljartaki á þjóðlífinu í skjóli lögverndaðs arðráns og ofsagróða. – Fjárhagsleg samskipti stórútgerða og stjórnmálamanna og stjórnmálaflokka þarf að rannsaka og skera upp herör gegn skatta skjólum og peninga þvætti.“ Björn Bjarnason Stjórnarskrárfélag í kreppu – hálmstrá stjórnarandstöðu Rithöfundurinn Bragi Páll Sigurðarson var aðalræðumaður á fundi Stjórnarskrárfélagsins á Austurvelli 7. desember. Af ræðu hans að dæma virðist hann lítið vita um stjórnarskrármálið og gang þess. (Mynd: Skjáskot af visir.is)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.