Þjóðmál - 01.12.2019, Qupperneq 16

Þjóðmál - 01.12.2019, Qupperneq 16
14 ÞJÓÐMÁL Vetur 2019 Samvinnuleið í strjálbýlu landi Ísland er strjálbýlt land þar sem verðmæta­ sköpun hefur byggst á landsins gæðum. Slíkt útheimtir umtalsverða fjárfestingu í innviðum, meiri en ella. Það sést glöggt þegar virði innviða er skoðað í alþjóðlegu samhengi. Endurstofnvirði innviða hér á landi var metið um 3.500 milljarðar eða 138% af landsframleiðslu þegar innviðaskýrslan kom út árið 2017. Það var á þeim tíma litlu minna en heildareignir lífeyrissjóðanna. Aðeins Japan og Noregur hafa fjárfest meira en Ísland í innviðum sem hlutfall af landsfram­ leiðslu en önnur ríki eru talsvert langt á eftir. Höfum það hugfast að þetta eru fjárfestingar hins opinbera. Í sumum tilvikum er greitt fyrir notkun innviðanna eins og í tilviki raforku og flugvalla en annars er ekki greitt sérstaklega fyrir notkun þeirra eins og raunin er með vegakerfið. Samvinnuleið flýtir framkvæmdum Með samvinnuleið (e. public private partner­ ship eða PPP) vinna einkaaðilar með hinu opinbera að uppbyggingu innviða. Fjölmörg dæmi eru um vel heppnuð verkefni víða um heim þar sem samvinnuleiðin var nýtt. Hér á landi má nefna Hvalfjarðargöngin sem Spölur byggði og rak. Erlendis þekkjast slík verkefni á sviði vegaframkvæmda, flugvalla, raforku og fasteigna svo dæmi séu tekin. Samvinnu­ leið er langtímasamningur einkaaðila og hins opinbera þar sem einkaaðili sinnir þjónustu sem opinber aðili hefur að jafnaði sinnt. Einkaaðilinn ber verulegan hluta áhættu og stjórnunar verkefnisins. Með samvinnuleið taka einkaaðilar á sig áhættu gegn gjaldi, hið opinbera bindur ekki sjálft fé í innviðunum og getur því nýtt fjármuni sína í annað. Rannsóknir hafa sýnt að slíkar innviðafjárfestingar standast frekar tíma­ og kostnaðaráætlanir og viðhaldi er að jafnaði betur sinnt. Á móti kemur að fjármagns kostnaður einkaaðila er yfirleitt hærri en fjármagnskostnaður hins opinbera auk þess sem hið opinbera tekur á sig mótaðilaáhættu. Þá er minni sveigjanleiki eftir að samningur er kominn á. 0,0% 0,2% 0,4% 0,6% 0,8% 1,0% 1,2% 1,4% 1,6% Útgjöld til samgönguframkvæmda sem hlutfall af VLF Útgjöld til samgönguframkvæmda, hlutfall af VLF Meðaltal 1998-2007
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.