Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 12

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 12
10 því sú misskipting dætra þeirra milli flokkanna, sem að ofan getur, ekki að hafa mjög truflandi áhrif á niðurstöður þessara rannsókna. Gimbrarnar í öllum flokkum voru fóðraðar saman lambsveturinn 1949—50. Ekki var fóður vegið daglega í lömbin, enda ekki um fóður- tilraun að ræða. Sami maður gaf alltaf og taldi hneppin, en þau voru vegin öðru hvoru og ávallt, þegar einhver breyting varð á heyi. Þannig var fóðureyðslan reiknuð mánaðarlega og yfir allan veturinn. Lömbin voru tekin til hýsingar og gjafar 13. desember. Tíð hafði verið hagstæð fyrir fé fram að þeim tíma. Yfirleitt var jarðsælt þennan vetur og var lömbunum beitt alla daga, þegar veður leyfði. Innistöðudagar vegna ill- viðra urðu alls 20. í janúar 3, í febrúar 6, í marz 8 og i apríl 3. Heygjöfin var að % hlutum taða, að mestu leyti ný, en að % hluta einfyrnt úthey. Heygjöfin nam í des. 10 kg, í jan. 24 kg, í febr. 22 kg, í marz 25 kg, í apríl 29 kg og í mai 14 kg eða alls 124 kg. Auk þess var gemlingunum gefinn fóðurbætir frá febrúarbyrjun lil 17. maí, er þeim var sleppt. Byrjað var með 40 g á dag af síldarmjöli og það smáhækkað upp í 60 g á dag og þeim gefið það, þar til um miðjan apríl, að farið var að gefa kúafóðurblöndu 110 g á dag í stað síldarmjölsins. Alls voru gefin 8 kg af fóðurbæti pr. lamb yfir veturinn og vorið. Fóðureyðslan varð því um 63 fóðureiningar á gemling yfir allan gjafatímann. Það ber að athuga, að niðurstöður þessara rannsókna þurfa ekki að gilda um gemlinga, sem lakar eru fóðraðir en þessir voru. Má telja, að þessir gemlingar hafi verið vel fóðraðir, en ekki mjög aldir, sbr. töflu 1 um þyngdarauka þeirra hér á eftir. Árangur rannsóknanna. A. Ahrif á Jmnga á fæti. Tafla 1 og línurit 1 sýna, hvernig meðalþungi gimbranna á fæti í hverjum flokki breytist yfir árið, sem þessar athuganir ná yfir, frá byrjun október 1949, er þær voru um 4 mánaða gömul lömb, þar til 23. september 1950, er þeim var slátrað. Tafla 1. Meðalþungi gimbranna á fæti og þyngdaraukning milli vigtana. Mean liue-weight and live-weight gain of the ewes in different lots with age. Meðalþungi á fæti kg Meðalþyngdaraukning kg Flokkar Tala ein- stakU inga 4 mán. 1 okt. 1949 8 mán. 1. febr. 1950 11 mán. 5. mai 1950 16 mán. 23. sept. 1950 Frá 1. okt. til 1. febr. Frá 1. febr. tii 5. mai Frá 5. maí til 23. sept. Alls irá 1. okt. til 5. maí Alls frá 1. okt. til 23. sept. A ii 35.86 35.36 38.72 58.95 - -0.50 3.36 20.23 2.86 23.09 B ii 35.73 36.91 42.82 56.73 1.18 5.91 13.91 7.09 21.00 C 21 38.21 38.68 45.02 49.74 0.47 6.34 4.72 6.81 11.53 Lömbin í A- og B-flokkum voru næstum því jafnþung á fæti að meðaltali 1. okt. 1949, en lömbin í C-flokki voru þá 2.35 kg og 2.48 kg þyngri en lömbin í A- og B-flokki hvorum fyrir sig. Rannsókn frávika
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.