Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 76

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 76
74 þessu aldursskeiði geta í samkeppni við mjólkurmyndunina tekið til sín næringu til uppbyggingar á því fremur litla þroskatapi, sem þessir vefir hafa orðið fyrir innan 16 mánaða aldurs, en fitan, seinþroskað- asti líkamsvefurinn, nær aftur á móti ekki eðlilegum þroska í sam- lceppni við mjólkurmyndunina. Þetta sýnir, að ær, sem látnar eru ganga með lambi veturgamlar, þurfa ágætt eldi ekki aðeins á fyrsta og öðrum vetri, heldur einnig á þriðja vetri. Það er nokkurn veginn víst, að séu ær verr upp aldar en þær, sem þessar rannsóknir voru gerðar á, þá dragi það til muna úr þroska þcirra sjálfra og jafnvel afurðagjöf á öðru ári og ef til vill lengur, að láta þær ganga með lambi veturgamlar. Það þarf að rannsaka, hvort ær, sem fengju enn betra uppeldi en þær, sem þessar rannsóknir ná til, geta ekki gefið enn meiri afurðir í dilkum veturgamlar og tvævetrar en þessar gerðu, og hvort þær, sem ganga með lambi veturgamlar, geta ckki náð alveg eins miklum vænlcik og þroska tvævetrar að hausti cins og þær, sem eru algeldar vetur- gamlar, en húa að öðru leyti við sömu kjör. Helztu niðurstöður. 1. Til þess að rannsaka, að hve miklu leyti það þroskatap, sem ær verða fyrir til 16 mánaða aldurs við að ganga með lambi vetur- gamlar, vinnst upp frá 16—28 mánaða aldurs, voru notaðar 64 ær af íslenzku kyni á fjárræktarbúinu á Hesti, sem voru tvævetrar (28 mánaða), er þeim var slátrað við fjárskiptin í lok september 1950. Af þeim höfðu 25 verið algeldar, en 39 gengið með lainbi veturgamlar. 2. Þessum ám var við rannsóknina skipt í 5 floklta, A, B, C, D og E þannig: í A-flokki lentu þær, sem voru algeldar veturgamlar og lamb- lausar tvævetrar, sumar þá algeldar, en aðrar lambsgotur, í B-flokki þær, sem voru algeldar veturgamlar og gengu með einu lambi tvævetrar, í C-flokki þær, sem gengu með lambi veturgamlar og aftur með einu lambi tvævetrar, í D-flokki þær, sem gengu með lambi veturgamlar og með tveimur lömbum tvævetrar, og í E-flokki þær, sem gengu með lambi veturgamlar, en urðu lamblausar tvævetrar, ýmist algeldar eða misstu. Hending réði því, að mjög svipaðar kindur, að eðlisgæðum og meðal vænleika, lentu í öllum flokkum, er þær voru 4 mánaða lömb, nema þær, sem lentu í D-flokki, voru 3—4 kg þyngri 4 mánaða en þær, sem lentu í hinum flokkunum. 3. Lambsveturinn voru þessar gimbrar allar fóðraðar saman. Fóð- ureyðslan pr. gemling frá hausti til' 5. maí nam 79 F.E. og eftir það, þar til sleppt var um viku af júní, eyddist nokkuð fóður, sem ekki var vegið. Á annan vetur voru þessar ær einnig fóðraðar saman. Fóður- eyðslan pr. á frá hausti til 17. maí, er sleppt var, nam 67 F.E. 4. Við slátrun voru allar niðurlagsafurðir ánna vegnar. Auli þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.