Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 46

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 46
44 Tafla 29. Raunhæfni mismunar á meðalþyngdarauka flokkanna frá 4 til 28 mánaða aldurs í kg. Significance of lot differences in the mean live-weight gain (kilos) of the ewes from 4 to 28 months. F milli flokka between lots = 6.87 RRR. Meðalskekkja Tala flokksmeðalt. einstakl. A-flokkur B-flokkur C-flokkur D-flokkur E-flokkur S. E. of No. of lot A lot B lot C lot D lot E mean individuals A-flokkur lot A 25.50 RR RR RR ER 1.646 10 B-flokkur lot B - 19.74 R ER ER 1.342 15 G-flokkur lot C - - 16.28 ER R 0.966 29 D-flokkur lot I) - - - 15.40 (R) 2.325 5 E-flokkur lot E - - - - 21.60 2.325 5 RRR = raunhæfur í 99.9% tilfella significant at 0.1% level. RR = raunhæfur i 99% tilfella significant at 1% level. R = raunhæfur í 95% tilfella significant at 5% level. ER = ekki raunhæfur not significant. aukningu ánna í A-Í'iokki og í hinum flokkunum er raunhæfur í 99% tilfella (tafia 29), nema á A- og E-flokki er munurinn 3.90 kg ekki raunhæfur. Munurinn á meðalþungaaukningu ánna í B-fiokki (algeldar gemlingar og með einu lambi tvævetlur) og ánna í E-flokki (með lambi gemlingar og lamblausar tvævetlur) 1.86 kg þeim síðarnefndu í vil er þó ekki raunhæfur. Hins vegar er munurinn á meðalþyngdar- aukningu ánna í B- og C-flokki 3.46 kg raunhæfur í 95% tilfella, er sýnir, að ær, sem koma upp lambi gemlingar og ganga aftur með lambi tvævetlur, ná ekki að hæta við sig jafnmiklum þunga á fæti til tveggja vetra aldurs að hausti eins og ær, sem lifað hafa við sömu kjör að öðru leyti en því að vera algeldar gemlingsárið. Þyngdaraukning ánna í D-flokki er 0.88 kg minni en í C-flokki frá 4—28 mánaða aldurs, en í E-fl. hafa ærnar bætt við sig 5.32 kg meira en í C-flokki við að vera lamblausar tvævetlur. Munurinn á C- og E-flokki er raunhæfur í 95% tilfella, en á D- og E-flokki er munurinn raunhæfur í tæplega 95% til- fella (tafla 29). Tafla 30 sýnir meðalþunga tvævetlnanna á fæti í öllum flokkum daginn fyrir slátrun og raunhæfni mismunar flokksmeðaltalna. Tafla 30. Raunhæfni mismunar meðalþunga flokkanna á fæti 28 mánaða (23. sept. 1950) í kg. Significance of lot differences in the mean live-weight (kilos) of the ewes at 28 months. F milli flokka between lots = 4.055 R. Meðalskekkja Tala flokksmeðalt. einstakl. A-flokkur B-flokkur C-flokkur D-flokkur E-flokkur S. E. of No. of lot A lot B lot C lot D loí E mean individuals A-flokkur lot A 66.55 R RRR R ER 1.955 10 B-flokkur lot B 60.47 ER ER ER 1.597 15 C-flokkur lot C - 57.52 ER ER 1.148 29 D-flokkur lot D - - 59.50 ER 2.765 5 E-flokkur lot E - - - 61.30 2.765 5 RRR = raunhæfur í 99.9% tilfella significant at 0.1% level. R = raunhæfur í 95% tilfella significant at 5% level. ER = ekki raunhæfur not significant.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.