Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 73

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 73
71 svo litill, að hann hefur engin úrslitaáhrif á það, hvort hagltvæmara sé að láta gemlinga eiga iömb eða ekki. Athuganir þessar leiða ekki í ljós, hvort ær, sein koma upp iambi veturgamlar, koma freinur upp iambi tvævetrar heldur en tvævetlur, sem voru geldar veturgamlar, þótt tölurnar bendi til slíks, þar eð 10 af 25, er voru geldar veturgamlar, urðu aftur lamblausar tvævetrar, en aðeins 5 af 39, sem gengu með lambi veturgamlar, urðu lamblausar tvævetrar, því lambalát var í tvævetlunum á Hesti vorið 1950. Það byrjaði í kró, þar sem margar tvævetlurnar voru, sem voru geldar veturgamlar. Ályktunarorð. Rannsóknirnar í þessum kafla hafa sýnt, að vænleiki og þroski tvævetlnanna að hausti, 28 mánaða gamalla, er miklu háðari því, hvort þær voru geldar eða með lambi tvævetrar heldur en, hvort þær gengu með lambi eða voru algeldar veturgamlar. Samt sem áður gætir að nokkru við 28 mánaða aldur þess þroskataps, sem þær ær hafa orðið fyrir innan 16 mánaða aldurs, sem gengu með lambi veturgamlar. Tví- geldu tvævetlurnar (A-fl.) eru t. d. nokkru vænni en þær, sem gengu með lambi veturgamlar, en urðu geldar tvævetrar (E-fl.). Þessi munur nemur 3.9 kg á þyngdaraukningu þeirra á fæti frá 4 til 28 mánaða aldurs, 5.25 kg á meðalþunga þein-a á fæti (tafla 27), 3.2 kg á fall- þunga, 0.44 kg á gæru og 1.2 kg á mörþunga (tafla 31). Munurinn á söluhæfum afurðum, 4.84 kg, er því næstum jafnmikill og munurinn á þunga þeirra á fæti. Munurinn á l'allþunganum og mörþunganum er raunhæfur, en munurinn á þyngdarauka frá 4—28 mánaða aldurs og munurinn á þunga þessara flokka á fæti er eltki raunhæfur í 95% tilfella. Við samanburð á útvortismálum fallanna (tafla 37) og málum og þunga vinstri framfótleggjar (tafla 41) kom í ljós, að þvi nær enginn munur var á útvortismálum, fótleggjarmálum, þunga fótleggjarins (tafla 41) og bakvöðvamálunum (tafla 42) í A- og E-flokki og valt á ýmsu um, í hvorum flokknum málin voru aðeins hærri. Hins vcgar var allmikill munur á fitumálum þessara tveggja flokka (tafla 42), þótt munurinn á einstökum fitumálum næði því ekki að vera raunhæfur i 95% tilfella vegna hárrar meðalskekkju. Aftur á móti var raunhæfur munur milli þessara flokka á þremur aðalfitumálunum samanlögðum C -j- J + Y (tafla 49). Þetta sýnir, að ær, sem ganga með lambi veturgamlar, hafa náð fullum þroska á beinum, vöðvum og vaxtarlagi 28 mánaða gamlar, ef þær eru lamblausar tvævetrar, samanborið við tvævetlur, sem aldrei hafa komið upp lambi. Hins vegar gætir þá enn munar á seinþrosk- aðasta líkamsvefnum, fitunni, og má gera ráð fyrir, að munurinn á fallþunga þessara flokka liggi allur í mun á fitusöfnun. Tvævetlurnar, sem gengu með lambi veturgamlar og urðu geldar tvævetrar, E-fl., reyndust yfirleitt vænni og betur þroskaðar heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.