Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 54

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 54
52 Afurðir alls í hverjum flokki, sem prósenta af þunga ánna i sama flokki á fæti (sjá töflu 31), eru hæstar í A-fl. 56.56% og fara Iækkandi í þessari röð: i E-fl. 53.51%, B-fl. 50.78%, C-fl. 49.50% og D-fl. 47.46%. Sýnir þetta glöggt, að því feitari sem ærnar eru, því hærri hundraðs- hluti af þunga þeirra á fæti er kjöt, gæra og mör. Samanburður á töflu 27 og töflu 31 sýnir, að munurinn á meðalþunga ánna á fæti í flokk- unum liggur að mestu leyti í mun á söluhæfum afurðum. Undantekning er þó með tvilemburnar (D-fl.). Þær vega um 2 kg meira á fæti en einlemburnar í C-fl., en hafa 0.23 kg léttari afurðir. Þetta mun vera í því fólgið, að tvílemburnar í D-fl. cru eðlisstærri og magrari en ærnar í C-fl., sjá síðar, bls. 57, og töflur 37 og 41. C. Áhrif á útvortismál faltanna (vaxtarlag). Tafla 37 sýnir meðalútvortismál tvævetlufallanna í öllum flokkum í millimetrum og sú tafla og línurit 8 sýna þessi mál í A-, C-, D- og E-flokki i hlutfalli við sömu mál í B-flokki, en það gefur gleggsta mynd af því, hvaða áhrif það hefur haft á lögun fallanna eða vaxtar- lag ánna um 28 mánaða aldur, hvort þær gengu með lambi gemlingar eða ekki og hvort þær voru einlembdar, tvilembdar eða lamblausar tvævetlur. Tafla 37. Meðalútvortismál fallanna í mm. Average external carcass measurements, mm. Meðaltal, mm Hlutföll (B-flokkur — 100) average, mm proportions (lot B — 100) Mál A-fl. B-fl. C-fl. D-fl. E-fl. A-fl. B-fl. C-fl. D-fl. E-fl. measurement lot A lot B lot C. lot D lot E lot A lot B lot C lot D lot E T ................. 231.1 232.1 229.9 234.6 228.4 99.6 100 99.1 101.1 98.4 F ................. 305.3 306.5 315.2 311.8 311.0 99.6 100 102.8 101.7 101.5 G ................. 274.8 262.5 260.4 259.8 270.4 104.7 100 99.2 99.0 103.0 Th ................ 322.5 315.2 313.8 314.8 317.6 102.3 100 99.6 99.9 100.8 W ................. 212.5 197.9 189.3 193.8 204.0 107.4 100 95.7 97.9 103.1 U ................. 875.5 841.7 829.1 841.0 865.0 104.0 100 98.5 99.9 102.8 Tala number .. 10 15 29 5 5 Lengd langleggsins plús kögglanna í hæklinum, T. Þetta mál er aðeins lægst í E-flokki, 1.6% lægra en í B-fl. og aðeins hæst í D-fl., 1.1% hærra en í B-fl., tafla 37. Rannsókn frávika sýnir, að þessi litli munur er fjarri því að vera raunhæfur (F — 0.50). Að langleggur ánna í D-fl. skuli vera örlítið lengri en í hinum flokkunum bendir til þess, að þær séu ef til vill aðeins eðlisstærri. Lengd lærisins, F. Lærið er næstum því jafnlangt í öllum flokkum, aðeins stytzt í A-fl. eða 0.4% stvttra en í B-flokki, en í E-, D- og C- flokki er það frá 1.5% til 2.8% lengra en í B-flokki. Þessi munur er þó fjarri því að vera raunhæfur (F = 0.89). T og F málin eru fyrst og frcmst mál á lengd beina, eins og áður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.