Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 34

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 34
32 arnar voru algeldar, lambsgotur eða dilksugur, en minnst áhrif hefur það haft á þyngd og lögun beinanna. Samanburðurinn á algeldu gimbrunum og lambsgotunum er sérstak- lega athyglisverður. Því nær enginn munur er á þroska þessara flokka, neina á fitunni, bæði mör og yfirborðsfitu fallanna. Þótt lainbsgoturnar gengju lamblausar allt sumarið og hcfðu því átt að fá tækifæri til þess að fitna vel, þá hcfur þcim ekki teldzt að safna jafnmikilli fitu og algeldu gimbrarnar gerðu, því nokkuð af næringu þeirri, sem þær tóku ti! sín yfir sumarið hcfur gengið til þess að bæta upp það tap, sem hinir ýrnsu líkainsvefir hafa orðið fyrir, síðast á meðgöngutímanum og um burðinn. Sú næring hefur næstum öll verið tekin af þeim hluta næringar- forðans, sem ella hefði gengið til fitumyndunar, því í sauðkind, sem er að vaxa, sitja bráðþroskuðustu vefir og líkamshlutar ávallt fyrir þeirri næringu, sem fyrir hendi er á hverjum tíma í blóðinu, en þeir sein- þroskuðustu — hér er fitan —verða harðast úti, Pálsson og Vergés (1952). Samaiíburðurinn á algeldu gimbrunum og lambsgotunum er sérstak- sýnir ljóslega, að til mj ólkurmyndunarinnar, sem gengið hefur til þess að næra lömbin yfir sumarið, hefur gengið svo mikill hluti af þeirri næringu, sem gimbrarnar tóku til sín og meltu, að enginn vefur skrokks- ins hefur fengið næga næringu til eðlilegs þroska. Harðast hefur fitu- vefurinn orðið úti, þar næst vöðvarnir og svo beinin. Beinin náðu að vísu eðlilegum lengdarvexti, en náðu ekki að vaxa á þykktina alveg eins og þeim var eðlilegt. Áhrif á hæð háþornsins, S. Tafla 19 sýnir hæð háþornsins (S) á næst aftasta brjósthryggjarlið í A-, B- og C-flokkum. Þetta inál er aðeins lægst í C-flolcki, 4.4% lægra en í A-flokki. Þessi munur er ekki raunhæfur i 95% tilfella. Ályktunarorð. Niðurstöður þessara rannsókna hafa leitt það í ljós, að lambsgot- urnar hafa beðið lítinn hnekki við að ganga með fóstri, fæða það al' sér og missa það nýfætt. Samanburður á lambsgotunum og algeldu gimbr- unum bendir til, að enginn munur sé á heildarþroska hinna lífsnauðsyn- legu líffæra, innvflanna, hauss og fóta þessara flokka. Föll lainbsgotn- anna eru aðeins léttari en algeldu gimbranna, en sá munur er þó minni en svo að vera raunhæfur í 95% tilfella. Þegar þroski hinna einstöku vefja fallanna, beina, vöðva og fitu er borinn saman í þessum flokkum, kemur í Ijós, að enginn raunhæfur munur er á lögun eða þunga heina né á vöðvaþroskanum. Hins vegar er allmikill raunhæfur munur á þykkt yfirborðsfitulagsins við aftasta rif, einkum þó ofan á baki, á þann veg, að algeldu gimbrarnar eru feitari en lambsgoturnar. Má því ganga vit frá því, að sá litli munur, sem var á fallþunga lambsgotnanna og þeirra algeldu, þeim siðarnefndu í vil, orsakist eingöngu af því, að föll lambs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.