Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 16

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 16
14 tafla 3. Línuril 2 sýnir þunga gimbranna í B- og C-flokki á fæti, er þeim var slátráð, sem prósentu af þunga gimbranna í A-flokki á sama tíma. Þungi gimbranna í B-flokki er 96.23% og í C-flokki 84.4% af þunga gimbranna í A-flokki. Eftir þunga á fæti að dæma, dregur það lítið úr þroska gimbra að eiga lamb gemlingar, ef þær missa það strax, en gangi þær með lambi yfir sumarið, dregur það 5 sinnum meira úr þyngdaraukningu þeirra yfir árið, samanborið við að þær missi nýbornar. Algeldar gimbrar bæta við sig frá 4—16 mánaða aldurs um 100% meira en dilkgengnar gimbr ar. Það er því augljóst mál, að fösturmyndunin dregur lítið úr þroska gemlinga, en mjólkurmyndun allt sumarið kemur í veg fyrir, að gimbrarnar hafi náð eðlilegum þroska, þegar þær eru veturgamlar. í næstu þáttum verður rætt um, að hve miklu leyti þungamunur g'eldu 'og' dilkgengnu gimbranna orsakast af mismunandi kjöt-, mör- og gæru- þunga. B. Áhrif á sláturafurðir. Meðalþungi sláturafurða veturgömlu gimbranna í öllum flokkum, ásamt kjötmagni í hlutfalli við þunga á fæti (kjötprósenta), er gefinn í töflu 5. Tafla 5. Þungi sláturafurða og kjötprósenta. Weight of dressed carcass, pelt, loose fat and dressing percentage. Meðaltal, kg og % Hlutföll (A-fl. = 100) average, kilos and % proporlions (lot A = 100) A-fl. B-fl. C-fl. A-fl. B-fl. C-fl. lot A lot B lot C lot A lot B lot C Fall kg dressed carcass 24.50 23.18 19.28 100 94.6 78.7 Gæra kg skin with wool 4.92 4.85 4.05 100 98.6 82.3 Mör kg kidney and caul fat 3.82 2.82 2.10 100 73.8 55.0 Afurðir alls kg total products . . . 33.24 30.85 25.43 100 92.8 76.5 Kjötprósenta dressing percentage Afurðir alls sem % af þunga á fæti total producls as % of 41.51 40.88 38.79 100 98.5 93.4 live-weight 56.4 54.4 51.1 100 96.5 90.6 Tafla 5 og línurit 2 sýnir hins vegar sláturafurðir og kjötprósentu gimbranna í B-flokki, sem misstu, og gimbranna í C-flokki, sem gengu með lambi, í hlutfalli við afurðir algeldu gimbranna i A-flokki. Hver tegund afurða og samanlagðar afurðir í B- og C-flokki er reiknuð sem prósenta af sörnu tegund afurða i A-flokki. Sýnir þetta glöggt, hvaða áhrif það hefur á kjöt- og gæruþunga og mörsöfnun, að gemlingar eigi lömb og missi þau nýborin eða gangi með lambi til hausts. Hlutfallsleg áhrif á hinar ýmsu afurðir verða rædd hér í næstu þáttum. a. Kjötprósenta. Tafla 5 sýnir, að allmikill munur er á meðal- kjötprósentu flokkanna. Algeldu gimbrarnar (í A-flokki) hafa hæsta kjötprósentu 41.51% af þunga þeirra á fæti, þar næst gimbrarnar, sem misstu (í B-flokki) 40.88% eða 0.63% lægra en gimbrarnar i A-flokki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.