Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 71

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 71
69 Tafla 51. Meðalvamleiki dilka undan tvævetlum í B- og C-fl. í kg. Mean weight (lcilos) of 4 months old lambs from ewes in lots B and C, when two fooths. Þungi Meðalaldur Þungi á Fall- Kjötpró- söluafurða lamba, dagar Tala fæti þungi senta Mör án sláturs mean age of no. of live- weight of dressing kidney total Mæður dams lambs, days indi- weight dressed percent- • and Gæra products viduals careass age caul fat pelt a) Hrútlömb males: B-flokkur lot B 124.0 5 41.50 18.00 43.33 1.28 3.72 23.00 C-flokkur lot C 120.4 14 42.32 17.46 41.31 1.29 3.65 22.40 Mismunur B — c difference (B — C) 3.6 -0.82 0.54 2.02 -0.01 0.07 0.60 b) Gimbrarlömb females: B-flokkur lot B 124.9 9 37.83 16.28 42.98 1.73 3.38 21.39 C-flokkur lot C 119.8 14 38.04 15.82 41.56 1.65 3.44 20.91 Mismunur B — c difference (B — C) 5.1 -0.21 0.46 1.42 0.08 -0.06 4.48 undan ánum í C-flokki. Munurinn er 0.54 kg á hrútunum og 0.46 kg á gimbrunum, tafla 51. Þessi munur er ckki raunhæfur. Munurinn á öðrum afurðum, gæru og mör, er því nær enginn. Kjötprósentan er hærri á lömbunum undan B-flokks ánum en C-flokks ánum. Munurinn á kjötprósentu hrútanna er raunhæfur í 99% tilfella (F = 9.50). Erfitt er að skýra orsök þessa munar, þó eru hrútarnir undan B-flokks ánum aðeins feitari en hinir, tafla 52. Þessi munur kemur lítt fram í gæða- mati fallanna. ÖIl föllin lentu í I. gæðaflokki, nema 1 hrútsfall og 2 gimbraföll undan C-flokks ánum og 1 gimbrarfall undan B-flokks á. Mál af föllum lambanna undan B- og C-flokks ánum eru gefin í töflu 52 á hrútum og gimbrum hvorum fyrir sig. Munurinn á málunum er lítill, eins og eðlilegt er, þar eð svo litlu munar á þunga fallanna eins og að framan greinir. Lömbin undan B-flokks ánum hafa aðeins hærra G-mál en hin lömbin, og hrútarnir undan B-flokks ánum hafa svolítið hærra fitumál, C-, D- og J-mál, en hrútarnir undan C-flokks ánum. Munurinn á þessurn málum flokkanna er þó ekki raunhæfur í 95% tilfclla. Tafla 51 sýnir, að lömbin undan ánum í B-flokki eru aðeins eldri en lömbin undan ánum í C-flokki. Munar það að meðaltali 3.6 dögum á hrútum, en 5.1 degi á gimbrunum. Hlutfallslega fleira af ánum í C-flokki gekk upp veturinn 1949—50. Stærðfræðilegt mat á sambandinu (correlation) milli aldurs lamb- anna, er þeim var slátrað, og fallþunga þeirra sýnir, að ekkert samband er á milli aldurs og fallþunga hrútlambanna, sem hér um ræðir, sam- bandsþátturinn (correlation coefficient) r = -f- 0.0044. Hins vegar er nokkurt jákvætt samband milli aldurs og fallþunga gimbralambanna, r = -(- 0-4072, sem nálgast að vera raunhæft í 95% tilfella (t = 2.043, frítalan 21). Þetta bendir til þess, að aldursmunur lambanna undan B- og C-flokks ánum eigi fremur þátt í þeim litla mun, sem er á meðal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.