Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 58

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 58
56 Tafla 40. Raunhæfni mismunar flokkanna á meðalbrjóstummáli fallanna (U) í mm. Significance of lot differences in the mean circumference of heartgirth (U) mm. F milli flokka between lots — 4.98 RR. Meðalskekkja Tala flokksmeðalt. einstakl. A-flokkur B-flokkur C-flokkur D-flokkur E-flokkur S.E. of No. of lot A lot B lot C lot D lot E mean individuals A-flokkur lot A 875.5 RR RRR R ER 9.662 10 B-flokkur lot B 841.7 ER ER ER 7.889 15 C-flokkur lot C - 829.1 ER R 5.674 29 D-flokkur lot D - - 841.0 ER 13.664 5 E-flokkur lot E — - - 865.0 13.664 5 RRR = raunhæfur í 99.9% tilfella significant at 0.1% level. RR raunhæfur í 99% tilfella significant at 5% level. ER = ekki raunhæfur not significant. 99.9% tilfella, og munurinn á A- og D-flokki og C- og E-flokki er raun- hæfur í 95% tilfella. Munurinn á þessu máli i öðrum flokkum er ekki raunhæfur, enda næsturn enginn í dilkgengnu flokkunum, B, C og D. Næstum allur mismunur flokkanna á meðalbrjóstummáli fallanna, tafla 40, mun orsakast af mismun á holdi utan á hrjóstkassagrindinni, en þó að litlu leyti af örlítið rninni útlögum rifjanna i C-flokki en í hinum flokkunum. Athugun á útvortismálum fallanna í heild leiðir í ljós, að tvævetlur, sem gengu með lambi veturgamlar, hafa náð næstum því alveg sömu lögun á beinagrind brjóstkassans eins og þær tvævetlur, sem voru algeldar veturgamlar. Sá munur, sem er á lögun brjóstkassagrindar- innar á dilkgengnum og aigeldu gimbrum vetrargömlum, sjá kafla I, bls. 20—22, hverfur því að mestu leyti frá 16—28 mánaða aldurs. Sá munur á útvortismálum flokkanna á föllum tvævetlanna virðist fyrst og fremst liggja í mismunandi þroska vöðva og fitu, og gætir þar mun meira, hvort ærnar voru með lambi eða urðu geldar tvævetlur heldur en veturgamlar. D. Áhrif á lögun og þunga vinstri framfótleggjar. Tafla 41 sýnir meðaltöl lengdar, minnsta ummáls og þunga vinstri framfótleggjar í hverjum flokki ásamt meðalþyngd leggjarins á lengdar- einingu (gr. pr. cm) og minnsta ummál leggsins sem prósentu af lengd hans. Einnig sýnir þessi tafla og línurit 9 mál vinstri framfótleggjar í A-, C-, D- og E-floklci í hlutfalli við sömu mál í B-flokki, þ. e. sem prósentu af þeim. Það gefur bezt til kynna, hvaða munur er á beina- þroska ánna í flokkunum. Samanburður á töflu 16 og línuriti 4 í kafla I, bls. 23 og 24, og töflu 41 og línuriti 9 sýnir, að fótleggurinn breytist næstum ekkert að lögun og þunga frá 16—28 mánaða aldurs í nokkrum flokk- anna. Hann lengist ekkert, minnsta ummálið vex örlítið, t. d. um 0.64 mm eða 1.2% í C-flokki, sem eru hliðstæðir í báðum köflum. Þessi breyting er svo lítil, að hún hefur engin áhrif á þunga fótleggjanna og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.