Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 58
56
Tafla 40. Raunhæfni mismunar flokkanna á meðalbrjóstummáli fallanna (U) í mm.
Significance of lot differences in the mean circumference of heartgirth (U) mm.
F milli flokka between lots — 4.98 RR.
Meðalskekkja Tala
flokksmeðalt. einstakl.
A-flokkur B-flokkur C-flokkur D-flokkur E-flokkur S.E. of No. of
lot A lot B lot C lot D lot E mean individuals
A-flokkur lot A 875.5 RR RRR R ER 9.662 10
B-flokkur lot B 841.7 ER ER ER 7.889 15
C-flokkur lot C - 829.1 ER R 5.674 29
D-flokkur lot D - - 841.0 ER 13.664 5
E-flokkur lot E — - - 865.0 13.664 5
RRR = raunhæfur í 99.9% tilfella significant at 0.1% level. RR raunhæfur í
99% tilfella significant at 5% level. ER = ekki raunhæfur not significant.
99.9% tilfella, og munurinn á A- og D-flokki og C- og E-flokki er raun-
hæfur í 95% tilfella. Munurinn á þessu máli i öðrum flokkum er ekki
raunhæfur, enda næsturn enginn í dilkgengnu flokkunum, B, C og D.
Næstum allur mismunur flokkanna á meðalbrjóstummáli fallanna,
tafla 40, mun orsakast af mismun á holdi utan á hrjóstkassagrindinni,
en þó að litlu leyti af örlítið rninni útlögum rifjanna i C-flokki en í
hinum flokkunum.
Athugun á útvortismálum fallanna í heild leiðir í ljós, að tvævetlur,
sem gengu með lambi veturgamlar, hafa náð næstum því alveg sömu
lögun á beinagrind brjóstkassans eins og þær tvævetlur, sem voru
algeldar veturgamlar. Sá munur, sem er á lögun brjóstkassagrindar-
innar á dilkgengnum og aigeldu gimbrum vetrargömlum, sjá kafla I,
bls. 20—22, hverfur því að mestu leyti frá 16—28 mánaða aldurs. Sá
munur á útvortismálum flokkanna á föllum tvævetlanna virðist fyrst og
fremst liggja í mismunandi þroska vöðva og fitu, og gætir þar mun
meira, hvort ærnar voru með lambi eða urðu geldar tvævetlur heldur
en veturgamlar.
D. Áhrif á lögun og þunga vinstri framfótleggjar.
Tafla 41 sýnir meðaltöl lengdar, minnsta ummáls og þunga vinstri
framfótleggjar í hverjum flokki ásamt meðalþyngd leggjarins á lengdar-
einingu (gr. pr. cm) og minnsta ummál leggsins sem prósentu af lengd
hans. Einnig sýnir þessi tafla og línurit 9 mál vinstri framfótleggjar í
A-, C-, D- og E-floklci í hlutfalli við sömu mál í B-flokki, þ. e. sem
prósentu af þeim. Það gefur bezt til kynna, hvaða munur er á beina-
þroska ánna í flokkunum. Samanburður á töflu 16 og línuriti 4 í kafla I,
bls. 23 og 24, og töflu 41 og línuriti 9 sýnir, að fótleggurinn breytist næstum
ekkert að lögun og þunga frá 16—28 mánaða aldurs í nokkrum flokk-
anna. Hann lengist ekkert, minnsta ummálið vex örlítið, t. d. um 0.64
mm eða 1.2% í C-flokki, sem eru hliðstæðir í báðum köflum. Þessi
breyting er svo lítil, að hún hefur engin áhrif á þunga fótleggjanna og