Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 15

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 15
13 hefur haft á þunga gimhranna á fæti, aÖ eiga lömb og ganga með þau, eða eiga lömb og missa þau strax. Gimbrarnar í A-flokki' hafa bætt við þunga sinn yfir árið 23.09 kg eða 64.39%, í B-flokki 21.00 kg eða 58.77% og í C-flokki 11.53 kg eða 30.18%. Mismunurinn á þyngdar- aukningu í A- og C-flokki og B- og C-flokki er raunhæfur í 99.9% til- fella, tafla 3, enda er þar um helmingsmun að ræða, en munurinn á A- og B-flokki er ekki raunhæfur, þótt hann nemi 2.09 kg, vegna þess hve meðalskekkjan er mikil. Tafla 3. Raunhæfni mismunar á meðalþ.vngdarauka flokkanna í kg frá 1. okt. 1949 til 23. sept. 1950 (4—16 mánaða). Significance of lot differences in the mean tioe-weight gain (kilos) of the ewes from 4 to 16 months. F milli flokka between lots = 37.62 RRR. Meðalskekkja Tala flokksmeðaltalna einstaklinga A-flokkur B-flokkur C-flokkur S. E. of No. of lot A lot B iot C mean individuals A-flokkur lot A ... ‘23.09 ER RRR 1.211 11 B-flokkur lol 11 ... - 21.00 RRR 1.211 11 C-flokkur lot C ... - - 11.53 0.876 21 RRR = raunhæfur í 99.9% tilfella significant at 0.1% level. I5R = ekki raunhæfur not significant. Tafla 4 sýnir meðalþunga gimbranna í hverjum flokki 23. sept. 1950 og raunhæfni mismunarins milli flokkanna. Munurinn á meðal- þunga geldu og dilkgengnu gimbranna er um 2.5 kg minni en munurinn á þyngdarauka þeirra yfir árið, vegna þess, sem að ofan getur, tafla 1, að lömbin í C-flokki voru tæpu 2.5 kg þyngri að meðaltali en Iömbin í A- og B-flokki í byrjun október 1949. Tafla 4. Itaunhæfni mismunar meðalþunga flokkanna á fæti, 16 mánaða (23. sept. 1950), í kg. Significance of lots differences in the mean live-weight (kilos) of the ewes at 16 months. F inilli flokka belween lots = 21.80 RRR. A-flokkur B-flokkur lot A lot B A-flokkur lot A ... 58.95 ER B-flokkur lot 11 ... - 56.73 C-flokkur lot C ... - - Meðalskekkja Tala flokksmeðaltalna einstaklinga C-flokkur S. E. of No. of lot C mean individuals RRR 1.236 11 RRR 1.236 11 49.74 0.895 21 RRR = runhæfur i 99.9% tilfella significant at 0.1% level. ER = ekki raunhæfur not significant. Mismunur meðalþunga gimbranna í A- og C-flokki og B- og C- flokki er raunhæfur í 99.9% tilfella, cn munurinn á A- og B-flokki er ekki raunhæfur fremur en munurinn á þyngdarauka þessara flokka,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.