Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 15
13
hefur haft á þunga gimhranna á fæti, aÖ eiga lömb og ganga með þau,
eða eiga lömb og missa þau strax. Gimbrarnar í A-flokki' hafa bætt við
þunga sinn yfir árið 23.09 kg eða 64.39%, í B-flokki 21.00 kg eða
58.77% og í C-flokki 11.53 kg eða 30.18%. Mismunurinn á þyngdar-
aukningu í A- og C-flokki og B- og C-flokki er raunhæfur í 99.9% til-
fella, tafla 3, enda er þar um helmingsmun að ræða, en munurinn á
A- og B-flokki er ekki raunhæfur, þótt hann nemi 2.09 kg, vegna þess
hve meðalskekkjan er mikil.
Tafla 3. Raunhæfni mismunar á meðalþ.vngdarauka flokkanna í kg
frá 1. okt. 1949 til 23. sept. 1950 (4—16 mánaða).
Significance of lot differences in the mean tioe-weight gain (kilos)
of the ewes from 4 to 16 months.
F milli flokka between lots = 37.62 RRR. Meðalskekkja Tala
flokksmeðaltalna einstaklinga
A-flokkur B-flokkur C-flokkur S. E. of No. of
lot A lot B iot C mean individuals
A-flokkur lot A ... ‘23.09 ER RRR 1.211 11
B-flokkur lol 11 ... - 21.00 RRR 1.211 11
C-flokkur lot C ... - - 11.53 0.876 21
RRR = raunhæfur í 99.9% tilfella significant at 0.1% level. I5R = ekki raunhæfur
not significant.
Tafla 4 sýnir meðalþunga gimbranna í hverjum flokki 23. sept.
1950 og raunhæfni mismunarins milli flokkanna. Munurinn á meðal-
þunga geldu og dilkgengnu gimbranna er um 2.5 kg minni en munurinn
á þyngdarauka þeirra yfir árið, vegna þess, sem að ofan getur, tafla 1,
að lömbin í C-flokki voru tæpu 2.5 kg þyngri að meðaltali en Iömbin
í A- og B-flokki í byrjun október 1949.
Tafla 4. Itaunhæfni mismunar meðalþunga flokkanna á fæti, 16 mánaða
(23. sept. 1950), í kg.
Significance of lots differences in the mean live-weight (kilos)
of the ewes at 16 months.
F inilli flokka belween lots = 21.80 RRR.
A-flokkur B-flokkur
lot A lot B
A-flokkur lot A ... 58.95 ER
B-flokkur lot 11 ... - 56.73
C-flokkur lot C ... - -
Meðalskekkja Tala
flokksmeðaltalna einstaklinga
C-flokkur S. E. of No. of
lot C mean individuals
RRR 1.236 11
RRR 1.236 11
49.74 0.895 21
RRR = runhæfur i 99.9% tilfella significant at 0.1% level. ER = ekki raunhæfur
not significant.
Mismunur meðalþunga gimbranna í A- og C-flokki og B- og C-
flokki er raunhæfur í 99.9% tilfella, cn munurinn á A- og B-flokki er
ekki raunhæfur fremur en munurinn á þyngdarauka þessara flokka,