Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 75

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 75
73 að ýmist sáralítill og óraunhæfur eða enginn munur er á öllum útvortis- málum fallanna, nema þykkt brjóstkassans, á fótleggjarmálunum og vöðvamálunum í þessum flokkum, og má af því draga þá ályktun, að 28 mánaða gamlar ær, sem ganga með lambi veturgamlar og aftur tvæ- vetrar og ekki verr upp aldar en þær ær, sem hér um ræðir, hafi náð því nær alveg sama beina- og vöðvaþroska eins og jafngamlar ær, sem voru geldar veturgamlar, en með lambi tvævetrar, og setið hafa við sama borð báða veturna. Hins vegar virðist hvelfing rifjanna og þar með útlögur brjóstkassans aðeins minni á tvævetlunum, sem gengu með lambi veturgamlar, en á þeim, sem þá voru geldar. Þessi munur er þó svo lítill, að hann getur varla haft áhrif á þrif eða þol ánna (tafla 37). Fitumálin (tafla 42) eru öll lægri á föllunum af tvævetlunum í C-flokki en í B-flokki. Nemur sá munur frá 11.6—57%, en er þó á engu málinu raunhæfur í 95% tilfella. Á þessu er augljóst, að munurinn á vænleilta þessara flokka á fæti og á blóðvelli liggur því nær allur i mun á fitu- þroska. Frá 16—28 mánaða aldurs hafa þó ærnar, sem gengu með lambi veturgamlar (C-fl.), unnið upp mikinn hluta af því þroskatapi á fitunni, sem þær urðu fyrir innan 16 mánaða aldurs við að ganga með lambi veturgamlar, samanborið við að vera þá geldar, því meðalmunur einstakra fitumála A- og C-flokks í kafla I nam frá 33.3—62.5% (tafla 19) og var raunhæfur í 99—99.9% tilfella á öllum fitumálunum. Tvílembdu tvævetlurnar (D-flokkur) voru um 2 kg þyngri á fæti, tafla 27, höfðu jafnþungt fall, en nokkru léttari mör en einlembdu tvævetlurnar í C-fl. (tafla 31). Fitumál tvílembu fallanna (D-flokkur) voru einnig lægri en á einlembu föllunum (C-fl.), (tafla 42). Af því að D-flokks ærnar voru aðeins eðlisvænni og stærri en ærnar í hinum flokkunum, enda þyngri á fæti lömb, veturgamlar og tvævetrar en ærnar í C-fL, er ekki unnt að sjá með nokkurri vissu, hve mikið það hefur dregið úr þroska þeirra frá 16—28 mánaða aldurs, að þær gengu með tveimur lömbum tvævetrar. Þó er augljóst, að það hefur dregið nokkuð úr fitu- söfnun, en slíkt má bæta upp með góðri fóðrun. Þótt dilkarnir undan tvævetlunum, sem gengu með lambi vetur- gamlar (C-fl.), hefðu um 0.5 kg léttaiá meðalfallþunga en dilkarnir undan B-flokks ánum (tafla 51), þá var sá munur langt frá þvi að vera raunhæfur, enda líklegra, að hann hafi orsakazt fremur af aldursmun lambanna en af því, að ærnar, sem gengu með lambi veturgamlar, hafi mjólkað verr en hinar. Þessar rannsóknir leiða því í ljós, að tvævetlur, sem eru eins vel aldar eða betur fyrstu 2 vetur ævinnar en þær, sem þessar rannsóknir voru gerðar á og hafa gengið með lambi veturgamlar, geta frá 16—28 mánaða aldurs gefið eins miklar afurðir í dilkum eins og jafngamlar ær, sem hafa verið geldar veturgamlar og búið við sömu skilyrði að öðru leyti. Samtímis geta þær fyrrnefndu unnið að miklu leyti upp það þroskatap, sem þær hafa orðið fyrir innan 16 mánaða aldurs við að koma upp lambi veturgamlar. Bein- og vöðvavefir líkamans virðast á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.