Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 40

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 40
38 Lambsveturinn (1948—49) voru allar gimbrarnar fóðraðar saman. Þær voru teknar til hýsingar og gjafar 8. desember. Þeim var beitt í misjafnri tið fram um árainót og gefin rúmlega hálf innistöðugjöf þann tíma. Frá áramótum var gemlingunum gefið inni næstum því sam- fleytt fram í miðjan apríl, vegna ótíðar og jarðbanna. Eftir það var þeim beitt öðru hvoru á hnotta jörð og lítið dregið af gjöf til 13. maí. Frá þeim tíma og þar til sauðburður var að mestu um garð genginn 4. og 5. júní var bornu og óbornu gemlingunum gefið inni, en þeim geldu var þá beitt og slepjjt um 20. maí. Heyið, sem gemlingarnir fengu þennan vetur, var vel verkað þurrhey, % hlutar taða og % hlutar mcðalúthey. Gemliiígunum var gefið kjarnfóður frá því um jól þar til þcim var sleppt. Kjarnfóðurgjöfin nam urn 50 g á dag pr. gemling frá jólurn til aprílbyrjunar, en var þá aukin smátt og srnátt í 100 g á dag. Eftir burð fengu þeir 120 g af fóðurbæti auk töðu eins og þeir vildu éta eða a. m. k. 1.5 kg á dag. Fóðureyðslan á gemling frá þvi farið var að gefa í desember, þar til vorvigtun fór fram 5. maí, varð um 70 fóður- einingar í heyi og um 9 fóðureiningar í kjarnfóðri eða alls um 79 F.E. Eyddist því yfir veturinn og fram til 5. maí 16 fóðureiningum rneira í þessa gemlinga en í gemlingana veturinn eftir, sjá kafla I, bls. 10. Auk þess eyddist mikið fóður í lembdu gemlingana eftir 5. maí 1949, því þeim var ekki sleppt fyrr en um viku af júní, vegna hinna óvenju- legu liarðinda. Ekki var unnt að koma því við að gera sér grein fyrir fóðureyðslunni í gemlingana eftir 5. maí með nægri nákvæmni. Veturinn 1949—50, er þessar ær voru á annan vetur, sátu þær einnig við sama borð. Tíðarfar var gott um veturinn og innistöðudagar fáir, sjá bls. 10. Ærnar voru teknar til hýsingar og gjafar 13. desember og þeim sleppt 17. maí. Fóðureyðslan yfir veturinn var að meðaltali handa á 112 kg taða og 10 kg fóðurbætir, þar af 7 kg síldarmjöl og 3 kg fóðurblanda, sem var að % hluta sildarmjöl, en að % hlutum korn- matur. Fóðureyðslan pr. á nam því 67 fóðureiningum. Þar sem þessar ær nutu allar sama fóðurs á fyrsta og öðrum vetri og skiptust í flokka eins og að framan er sagt þannig, að meðalþyngd í hverjum flokki var næstum því jöfn, er þær voru um 4 mánaða lömb, þá á sá mismunur, sem kemur í ljós við samanburð á þyngdarbreyt- ingum flokkanna frá 4 til 28 mánaða aldurs og á magni afurða og þroska einstakra líkamsvefja við slátrun, að orsakast fyrst og fremst af því, hvort þær gengu með lambi gemlingar eða voru þá geldar og hvort þær gengu með einu eða tveimur lömbum tvævetlur eða urðu þá lamb- lausar. Samanburður á B- og C-flokki sýnir, hver munur er á þroska tveggja vetra dilkgenginna áa eftir því, hvort þær voru geldar eða gengu með lambi gemlingar. Samanburður á A- og E-flokki sýnir hins vegar, hver er rnunur á þroska geldra tvævetlna eftir því, hvort þær eru algeldar eða dilkgengnar veturgamlar. Samanburður á A- og B-flokki annars vegar og C- og E-flokki hins vegar, sýnir hvaða áhrif það hefur á þroska tvævetlna, sem voru með lambi gemlingar, hvort þær ganga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.