Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 50

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 50
48 þær hefðu verið um 4 kg þyngri að meðaltali á fæti en ærnar í C-flokki og þá að likindum haft 1.5—2.0 kg þyngra fall við slátrun. Sé gengið út frá því, að munurinn á fallþunga ánna í B- og C-flokki, er þær voru veturgamlar, hafi verið álíka mikill og munurinn á fall- þunga A- og C-flokks í kafla I, bls. 16, töflu 7, eða 5.22 kg, þá hafa ærnar í C-flokki unnið upp frá 16—28 mánaða aldurs uin 60% af því þroskatapi fallsins, sem orsakaðist af því, að þær gengu með lambi veturgamlar. c. Gæðamat fallanna. ÖIl föll í A- og E-flokki lentu í sauðaflokkum, tafla 34, — í A-fl. 80% í SI og 20% í SII, en í E-fl. 40% í SI og 60% í SII, og' reyndust því föllin í A-fl. betur. Sýnir þetta, að það hefur dregið litið eitt úr kjötgæðum ánna í E-flokki, að þær gengu með lambi gemlingar. Þetta kemur einnig i ljós á fitumálum fallanna, sjá töflu 42, bls. . .. ÖIl fitumál eru nokkru lægri að meðaltali á föllunum í E-flokki en í A-flokki. Tafla 34. Gæðamat fallanna. Quality grades of the carcasses. Tala einstaklinga Gæðamat (tala falla) quality yrades (no.) Nnmber of indiv. SI SII G1 ÆIZ ÆI ÆII A-flokkur lot A .......... 10 8 2 - — - - B-flokkur lot B .......... 15 - 2 1 7 5 C-flokkur lot C .......... 29 - 2 1 12 11 3 D-flokkur lot D ........... 5 - - - 3 1 1 E-flokkur lot E ........... 5 2 3 Föllin í B-flokki metast einnig betur en föllin í C-flokki, tafla 34. Af þeim fyrrnefndu lentu 20% í geldfjárflokkum SII og G.I, en aðeins 10.3% af þeim síðarnefndu. 1 úrvalsflokki af ungum mylkum ám, ÆIZ, lentu 46.7% af föllunum í B-flokki og' 41.4% af föllunum í C-flokki. í fyrsta mylkærftokki ÆI lentu 33.3% af föllum í B-flokki, en 38% af föllum í C-flokki. í annan mylkærflokk ÆII lentu 10.3% af föllunum í C-flokki, en ekkert fall i B-flokki var svo rýrt að lenda í svo lélegum gæðaflokki. Á málum fallanria, sjá töflur 37 og 42, og línurit 8 og 10, kemur einnig greinilegur munur fram á föllum þessara flokka, einkum á fitumálunum, tafla 42. Bakfitan, C-málið, er t. d. tæpum 29% þykkari í B-flokki en C-flokki. Þctta sýnir, að dilkgengnar tvævetlur, sem gengu einnig með dilkum gemlingar, hafa aðeins lakari föll, hvað gæði snertir, en tvævetlur, sem voru geldar gemlingsárið. Föllin í D-flokki, af tví- lembunum, metast aðeins lakar en föllin í B-flokki. Af þeim lentu 60% í úrvalsmylkærflokki ÆIZ, 20% í fyrsta mylkærflokki ÆI og 20% í öðrum mylkærflokki ÆII. Munurinn er fyrst og fremst fólginn í því, að ekkert fall af tvílembunum kemst í geldfjárflokk. d. Gæruþungi. Tafla 31 sýnir gæruþungann í hverjum flokki og gæruþungann í A-, C-, D- og E-flokki í blutfalli við gæruþunga B-flokks. í A-flokki vega gærurnar 14% og í E-flokki 4.7% meira en í B-flokki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.