Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 59

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 59
57 Tafla 41. Meðalmál og þungi vinstri framfótleggjar í mm og g. Average measurements and weight of the left fore cannon in mm and grams. Mál og þungi measurement and weight Meðaltöl, mm og g average, mm and grams Hlutföll (B.-flokkur = proportions [loi B = = 100) íoo! A-flokkur lot A B-flokkur lot B C-flokkur lot C D-flokkur lot D E-flokkur lot E 3 X O ’í c ^ ◄ 3 B-flokkur lot B C-flokkur lot C D-flokkur lot D E-flokkur lol E Lengd M length M 131.40 132.00 132.20 134.60 131.20 99.5 100 100.2 102.0 99.4 Minnsta ummál min. circ- umference 47.00 47.73 46.93 48.00 47.80 98.5 100 98.3 100 6 100.2 Minnsta ummál • 100 Lengd min. circumference ^ 100 35.78 36.20 35.52 35.72 36.46 98 8 100 98.1 98.7 100.7 tength Þyngd weight 44.26 44.81 43.46 44.22 44.74 98.8 100 97.0 98.7 99.8 Þyugd . 100 weight 10(> 33.67 33.88 32.84 32.86 34.09 99.4 100 96.6 96.7 100.6 Lengd lengtli Tala einstaklinga no. of individuats 10 15 29 5 5 sýnir, að eftir 16 mánaða aldur þroskast hinir bráðþroskuðustu lilutar beinagrindarinnar lítið sem ekkert. Fótleggurinn er eitt af bráðþrosk- uðustu beinum líkamans, einkum þó lengdarvöxtur hans, Pálsson og Vergés (1952). Lengd vinstri framfótleggjar, M. Tafla 41 og línurit 9 sýna, að framfótleggurinn er því nær alveg jafnlangur í A-, B-, C- og E-flokki, en 2.4 mm eða 2% lengri í D-flokki en B-flokki. Munur á flokkum er fjarri því að vera raunhæfur (F = 0.44), en bendir þó á, að ærnar í D-flokki hafa verið örlítið eðlisstærri en hinar. í kafla I, bls. 23, er sýnt fram á það, að ekki dragi úr lengdarvexti fótleggjanna hjá vetur- gömlum gimbrum við að ganga með lambi, og er því ekki þess að vænta, að munur sé á lengd fótleggjanna á tvævetlunum eftir því, hvort þær gengu með lambi eða voru lamblausar veturgamlar. Minnsta ummál vinstri framfótleggjar. Enginn raunhæfur munur er á þessu máli hjá flokkunum (F = 0.80). Ærnar í C-flokki, sem gengu með lömbum bæði veturgamlar og tvævetrar, höfðu þó aðeins grennri fótleggi en þær í B-flokki, sem voru geldar veturgamlar, en með lambi tvævetrar. Þessi munur nam 0.8 mm eða 1.7% (tafla 41) og er því nákvæmlega jafnmikill og munurinn á hliðstæðum floltkum A og C í katla I, sjá töflu 16, er ærnar voru 16 mánaða gamlar. Hins vegar hafa ærnar í E-flokki aðeins meira ummál framfótleggjar en ærnar í B-flokki, sem bendir til þess, að séu ær, sem gengu með lambi vetur- gamlar, Iamblausar tvævetrar, þá nái fótleggurinn fullkomlega eðli- legum þykktarvexti, þótt aðeins örlítið vanti á, að það takist hjá þeim ám, sem ganga með lambi bæði veturgamlar og tvævetrar. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.