Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 68
66
Tafla 47. Raunhæfni mismunar flokksmeðaltalna á þykkt yfirborðsfitulagsins
efst á síðu (J) í mm.
Significance of lot differences in the mean thickness of fat over rib at (J) mm.
F milli flokka
A-flokkur
lot A
A-flokkur lot A 17.70
B-flokkur lot B -
C-flokkur lot C -
D-flokkur lot D -
E-flokkur lot E -
belween lots = 8.89 HRR.
B-flokkur C-flokkur D-flokkur
lot B lot C lot D
RRR RRR RRR
10.73 ER ER
9.48 ER
9.20
Meðalskekkja Tala
flokksmcðalt. einstakl.
E-flokkur S. E. of No. of
lot E mean individuals
ER 1.253 10
ER 1.023 15
R 0.736 29
ER 1.772 5
13.60 1.772 5
RRR = raunhæfur i 99.9% tilfella significant at 0.1% level. R = raunhæfur í
95% tilfclla significant at 5% level. ER = ekki raunhæfur not significant.
Þykkt yfirborðsfitulagsins á miðri síðu, Y. Munurinn á Y-málinu
milli flokka er að mestu hliðstæður, en þó hlutfallslega aðeins meiri
en á J-málinu, sjá töflu 42 og línurit 10. Það er hlutfallslega mun meiri
munur á þessu máli milli flokka eftir því, hvort ærnar voru með lambi
tvævetlur cn veturgamlar. í A-flokki er Y-málið 70.8% hærra og i
E-flokki 33.3% hærra en i B-flokki, en í C-flokki 22.5% lægra og í
D-flokki 16.7% lægra en í B-flokki. Tafla 48 sýnir, að það er raunhæfur
munur á Y-málinu á sömu flokkum og á J-málinu.
Tafla 48. Raunhæfni mismunar flokksmeðaltalna á þykkt yfirborðsfitulagsins
á miðri síðu (Y) í mm.
■ Significance of tot differences in the mean thickness of fat over X (Y) mm.
F milli flokka bctween lots = 6.68 RRR.
Meðalskekkja Tala
flokksmeðait. einstakl.
A-flokkur B-flokkur C-flokkur D-flokkur E-flokkur S. E. of No. of
lot A lot B lot C lot D lot E mean individuals
A-flokkur lot A 4.10 RR RRR RR ER 0.392 10
B-flokkur lot B 2.40 ER ER ER 0.320 15
C-flokkur lot C - 1.86 ER R 0.230 29
D-flokkur lot D - - 2.00 ER 0.555 5
E-flokkur lot E - - - 3.20 0.555 5
RRR = raunhæfur í 99.9% tilfella significant at 0.1% level. RR = raunhæfur i
99% tilfella significant at 1% level. R = raunhæfur í 95% tilfella significant at 5%
level. ER = ekki raunhæfur not significant.
Samanlögð fitumálin C +./ + Y. Þar eð nokkur skekkja hlvtur
ávallt að verða á þykktarmælingu yfirborðsfitulagsins, einkum þar
sein það er mjög þunnt eins og á miðri síðu og ofan á bakvöðva, vegna
þess, að það er ekki mælt með nieiri nákvæmni en 1 mm, en meðal-
þykkt fitulagsins, þar sem t. d. Y-málið er tekið, er aðeins frá 1.86—4.10
min eftir flokkum. Með því að leggja þessi þrjú mál sarnan hlvtur að
draga úr áhrifum þessarar óhjákvæmilegu ónákvæmni við mælingarnar.
Eru því líkur til þess, að þessi þrjú mál samanlögð svni enn betur en