Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 22

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 22
20 °/o I A-fl. 1 fl-fl. 8 c-fl- Línurit 3. Áhrif fangs á fyrsta vetri á meðal- útvortismál ærfallanna 16 mánaða (A-fl. = 100) effect of breeding yearling ewes on their average external carcass measurements at 16 months of age (lot A = 100). verulegu Þetta bendir þvi til þess, að dilkgengnu gimbrarnar (C- flokkur) hafi minni vöðva en lambsgoturnar og þær algeldu. Dýpt brjóstkassa, Tb. Tafla 11 og línurit 3 sýna, að brjóst- kassinn er dýpstur í B-flokki, 1.9% dýpri en i A-flokki, en grynnstur i C-flokki, 9.4 mm eða 3.3% grynnri en í A-flokki. Rannsókn frávika, tafla 13, leiddi í ljós, að munurinn á brjóstkassadýpt í A- og B-flokki er ekki raunhæfur, en munurinn á A- og C-flokki er raunhæfur í 99% tilfella og á B- og C-flokki í 99.9% tilfella. Brjóstkassi veturgömlu gimbr- anna í C-flokki, sem gengu með lambi yfir sumarið, hefur því eigi dýpkað að sama skapi og þeirra algeldu, eða þeirra, leyti hlýtur sá munur, sein fitulagið neðan á bringukolli sem misstu nýbornar. Að hér um ræðir, að orsakast af því, að dilkgengnu gimbranna í C-flokki hefur verið mun þynnra en á þeim lamblausu, þar eð yfirborðsfitan á öllum þeim stöðum skrokksins, þar sem hún var mæld, var um 40—60% þynnri á gimbrunum í C-flokki en í A-flokki (sjá síðar, töflu 19). Ekki er þó ólíklegt, að aðeins hafi dregið úr eðlilegum lengdarvexti rifjanna á dilkgengnu gimbrunum. Rifin eru með seinþroskuðustu beinum skrokksins, Pálsson og Vergés (1952), og getur því eitthvað hafa dregið úr lengdarvexti þeirra í C-flokki frá 12—16 mánaða aldurs gimbranna eða á meðan þær mjólk- uðu lömbum sínum, þótt það drægi ekki úr lengdarvexti bráðþroskaðri Tafla 12. Raunhæfni mismunar á meðalþykkt fallanna um augnakalla (G) í mm. Significance of lot differences in the mean width of gigots (G) mm. between lots = 8.39 RRR. Meðalskekkja Tala flokksmeðaltalna einstaklinga A-flokkur B-flokkur C-flokkur S. E. of No. of lot A lot B lot C mean individuals 258.8 ER RRR 2.137 11 - 257.4 RR 2.137 11 - - 249.3 1.547 21 A-flokkur lot A B-flokkur lot Ii C-flokkur lot C RRR = raunhæfur i 99.9% tilfella significant at 0.1% level. RR = raunhæfur í 99% tilfella significant at 1% level. ER = ekki raunhæfur not significant.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.