Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 22
20
°/o I A-fl. 1 fl-fl. 8 c-fl-
Línurit 3. Áhrif fangs á fyrsta vetri á meðal-
útvortismál ærfallanna 16 mánaða (A-fl. =
100) effect of breeding yearling ewes on their
average external carcass measurements at 16
months of age (lot A = 100).
verulegu
Þetta bendir þvi til þess, að
dilkgengnu gimbrarnar (C-
flokkur) hafi minni vöðva en
lambsgoturnar og þær algeldu.
Dýpt brjóstkassa, Tb. Tafla
11 og línurit 3 sýna, að brjóst-
kassinn er dýpstur í B-flokki,
1.9% dýpri en i A-flokki, en
grynnstur i C-flokki, 9.4 mm eða
3.3% grynnri en í A-flokki.
Rannsókn frávika, tafla 13,
leiddi í ljós, að munurinn á
brjóstkassadýpt í A- og B-flokki
er ekki raunhæfur, en munurinn
á A- og C-flokki er raunhæfur í
99% tilfella og á B- og C-flokki
í 99.9% tilfella.
Brjóstkassi veturgömlu gimbr-
anna í C-flokki, sem gengu
með lambi yfir sumarið, hefur
því eigi dýpkað að sama skapi
og þeirra algeldu, eða þeirra,
leyti hlýtur sá munur, sein
fitulagið neðan
á bringukolli
sem misstu nýbornar. Að
hér um ræðir, að orsakast af því, að
dilkgengnu gimbranna í C-flokki hefur verið mun þynnra en á þeim
lamblausu, þar eð yfirborðsfitan á öllum þeim stöðum skrokksins, þar
sem hún var mæld, var um 40—60% þynnri á gimbrunum í C-flokki
en í A-flokki (sjá síðar, töflu 19). Ekki er þó ólíklegt, að aðeins hafi
dregið úr eðlilegum lengdarvexti rifjanna á dilkgengnu gimbrunum.
Rifin eru með seinþroskuðustu beinum skrokksins, Pálsson og Vergés
(1952), og getur því eitthvað hafa dregið úr lengdarvexti þeirra í
C-flokki frá 12—16 mánaða aldurs gimbranna eða á meðan þær mjólk-
uðu lömbum sínum, þótt það drægi ekki úr lengdarvexti bráðþroskaðri
Tafla 12. Raunhæfni mismunar á meðalþykkt fallanna um augnakalla (G) í mm.
Significance of lot differences in the mean width of gigots (G) mm.
between lots = 8.39 RRR. Meðalskekkja Tala flokksmeðaltalna einstaklinga
A-flokkur B-flokkur C-flokkur S. E. of No. of
lot A lot B lot C mean individuals
258.8 ER RRR 2.137 11
- 257.4 RR 2.137 11
- - 249.3 1.547 21
A-flokkur lot A
B-flokkur lot Ii
C-flokkur lot C
RRR = raunhæfur i 99.9% tilfella significant at 0.1% level. RR = raunhæfur í
99% tilfella significant at 1% level. ER = ekki raunhæfur not significant.