Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 57

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 57
55 Tafla 39. Raunhæfni mismunar flokkanna á meðalþvermáli brjóstkassans (W) í mm. Significance of lot differences in the mean width of thorax (W), mm. F milli flokka between lots = 7.22 RRR. Meðalskekkja Tala flokksmeðalt. einslakl. A-ílokkur B-flokkur C-flokkur D-flokkur E-flokkur S. E. of No. of lot A lot B lot C lot D lot E mecui indiuiduals A-flokkur lot A 212.5 RR RRR R ER 3.900 10 R-flokkur lot B 197.9 R ER ER 3.184 15 C-flokkur lot C - 189.3 ER R 2.290 29 D-floltkur lot I) - - 193.8 ER 5.515 5 E-flokkur lot E - - - 204.0 5.515 5 RRR == raunhæfur í 99.9% tilfella significant at 0.1% level. RR = raunhæfur í 95% tilfella significant al 1% level. R = raunhæfur i 95% tiR'ella significunt at 5% level. ER = ekki raunhæfur not significant. Frá 16—28 mánaða aldurs hafa þó tvævetlurnar, sem gengu með lambi veturgamlar, unnið upp rúmlega helminginn af því þroskatapi, sem þvermál brjóstkassans varð fyrir við það, að þær gengu með lambi gemlingar. Veturgömlu gimbarnar dilkgengnu höfðu 20.7 mm minna þvermál brjóstkassa en þær algeldu, sjá kafla I, bls. 21, töflu 14. Munur- inn á W-málinu í C- og E-floltki, 14.7 mm, er raunhæfur í 95% tilfella, sem sýnir, að þvermál brjóstkassans á ám, sem gengu með lambi gemlingar, vex mun meira frá 16—28 mánaða aldurs, ef þær eru þá lamblausar en með lambi. Geldar tvævetlur, sem voru dilkgengnar veturgamlar, liafa meira að seg'ja aðeins meira þvermál brjóstkassa en dilkgengnar tvævetlur, sem eru algeldar veturgamlar (E- og B-fl., tafla 39). Eins og getið er um í kafla I, bls. 21, þá ber að gæta þess, að vöðva- og fituþykkt á síðunum hefur áhrif á þvermálið, W. Þess vegna er óvíst, að sá munur á flokkunum, sem kemur fram á þessu máli, orsakist af misjafnri hvelfingu rifjanna. Við athugun á X og Y málunum í töflu 42, bls. 59, kemur þó í ljós, að mismunur á vöðva- og fituþykkt á síðum B- og C-flokks á ekki nema okkurn þátt í þeim mismun á þvermáli brjóstkassans, sem sýndur er í töflu 39. Kjötið á síðum B-flokks er t. d. um 2 mm þykkra á hvorri síðu en í C-flokki og orsakar því næstum helming af mismun á W-málinu hjá þessum flokkum. Kjötið á hvorri síðu fallanna í A-flokki er hins vegar 4 mm þykkra en i E-flokki. Liggur því næstum allur munur á þvermáli hrjóstkassa A- og E-flokks í mismun á kjötþykkt á síðum, og verður því að álykta, að ærnar í E-flokki hafi náð fulli'i rifjaþenslu tvævetrar (28 mán.), þótt þær ættu lömb geml- ingar. Hins vegar vantar svolítið á, að tvævetlurnar í C-flokki hafi náð eðlilegri rifjaþenslu 28 mánaða. Minnsta ummál brjóstkassans, U. Ummál brjóstkassans er mest í A-floklti, 33.8 mm eða 4 % hærra en í B-flokki, en lægst í C-ílokki, 12.6 mm eða 1.5% lægra en í B-flokki, tafla 37. Tafla 40 sýnir, að munurinn á A- og B-flokki og A- og C-flokki er raunhæfur í 99% og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.