Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 32
30
Tafla 23. Ilaunhæfni mismunar flokkanna á meðalþykki yfirborðsfitulagsins
ofan á bakvöðvanum (C) í mm
Significance of lot differences in the mean thickness of backfat (C) mm.
F milli flokka between lots = 10.45 RRR.
Meðalskekkja Tala
flokksmeðaltalna einstaklinga
A-I'lokkur B-flokkur C-flokkur S. E. of No. of
lot A lot B lot C mean individuals
A-flokkur lot A . . 6.64 R RRR 0.450 11
B-flokkur lot Ii . . 4.91 ER 0.450 11
C-flokkur lot C .. . 4.09 0.326 21
RRR = raunliæfur i 99.9% tilfella significant at 0.1% level. R = raunhæfur i
95% tilfella significant at 5% level. ER = ekki raunhæfur not significant.
á A- og C-flokki, 2.55 mm, er raunhæfur í 99.9% tilfella. Hins vegar
er munurinn á B- og C-flokki, 0.82 mm, ekki raunliæfur.
Þetta er gagnstætt niðurstöðunum um samanburð flokkanna á þeim
málum, sem sýna þroslta beina og vöðva. Á ölluin þeim málum, svo
og á útvortismálum fallanna, var munurinn á A- og' B-flokki of lítill
til þess að vera raunhæfur i 95% tilfella. Á mörg'um þessum málum
var hins vegar munurinn á A- og C-flokki og B- og C-flokki svo mikill,
að liann reyndist raunhæfur í 95—99.9% tilfella. Fitusöfnunin á sein-
þroskaðasta hluta skrokksins ofan á bakinu hefur beðið næstum eins
mikinn hnekki á lambsgotunum (B-fl.) eins og á dilksugunum (C-fl.).
Ákjósanlegt er, vegna gæða kjötsins, að C-málið á föllum af vetur-
gömlu sláturfé nái a. m. k. 6 min. Algeldu gimbrarnar gáfu því föll
með hinni ákjósanlegu fituþykkt á baki, en lambsgoturnar og þær dilk-
gengnu aðeins magrari föll á baki en bezt varð á kosið. Ekki er þó hægt
að telja fall af veturgamalli kind of magurt nema C-málið sé undir
4 mm.
Þykkt fitulagsins ofan á háþorni næstaftasta brjóstlirijggjarliðs, D.
Þetta mál er hæst í A-flokki, 3.55 mm, næst í B-fl., 2.45 mm, og lægst
í C-fl., 1.33 mm. Munurinn á A- og B-flokki er aðeins of lítill til þess
Tafla 24. Raunhæfni mismmuunar flokkanna á meðalþykkt fitulagsins ofan á
háþorni næstaftasta brjósthryggjarliðs (D) í mm.
Significance of lot differences in the mean thickness of fat over spinous process
(D) mm.
F milli flokka between lots = 10.34 RRR.
Meðalskekkja Tala
flokksmeðaltalna einstaklinga
A-flokkur B-flokkur C-flokkur S. E. of No. of
lot A lot B lot C mean individnals
A-flokkur lot A .. ,. 3.55 ER RRR 0.399 11
B-flokkur lot B . - 2.45 R 0.399 11
C-flokkur lot C .. - - 1.33 0.289 21
RRR = raunhæfur í 99.9% tilfella significant at 0.1% level. R = raunhæfur i
95% tilfella significant at 5% level. ER = ekki raunhæfur not significant.