Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 32

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 32
30 Tafla 23. Ilaunhæfni mismunar flokkanna á meðalþykki yfirborðsfitulagsins ofan á bakvöðvanum (C) í mm Significance of lot differences in the mean thickness of backfat (C) mm. F milli flokka between lots = 10.45 RRR. Meðalskekkja Tala flokksmeðaltalna einstaklinga A-I'lokkur B-flokkur C-flokkur S. E. of No. of lot A lot B lot C mean individuals A-flokkur lot A . . 6.64 R RRR 0.450 11 B-flokkur lot Ii . . 4.91 ER 0.450 11 C-flokkur lot C .. . 4.09 0.326 21 RRR = raunliæfur i 99.9% tilfella significant at 0.1% level. R = raunhæfur i 95% tilfella significant at 5% level. ER = ekki raunhæfur not significant. á A- og C-flokki, 2.55 mm, er raunhæfur í 99.9% tilfella. Hins vegar er munurinn á B- og C-flokki, 0.82 mm, ekki raunliæfur. Þetta er gagnstætt niðurstöðunum um samanburð flokkanna á þeim málum, sem sýna þroslta beina og vöðva. Á ölluin þeim málum, svo og á útvortismálum fallanna, var munurinn á A- og' B-flokki of lítill til þess að vera raunhæfur i 95% tilfella. Á mörg'um þessum málum var hins vegar munurinn á A- og C-flokki og B- og C-flokki svo mikill, að liann reyndist raunhæfur í 95—99.9% tilfella. Fitusöfnunin á sein- þroskaðasta hluta skrokksins ofan á bakinu hefur beðið næstum eins mikinn hnekki á lambsgotunum (B-fl.) eins og á dilksugunum (C-fl.). Ákjósanlegt er, vegna gæða kjötsins, að C-málið á föllum af vetur- gömlu sláturfé nái a. m. k. 6 min. Algeldu gimbrarnar gáfu því föll með hinni ákjósanlegu fituþykkt á baki, en lambsgoturnar og þær dilk- gengnu aðeins magrari föll á baki en bezt varð á kosið. Ekki er þó hægt að telja fall af veturgamalli kind of magurt nema C-málið sé undir 4 mm. Þykkt fitulagsins ofan á háþorni næstaftasta brjóstlirijggjarliðs, D. Þetta mál er hæst í A-flokki, 3.55 mm, næst í B-fl., 2.45 mm, og lægst í C-fl., 1.33 mm. Munurinn á A- og B-flokki er aðeins of lítill til þess Tafla 24. Raunhæfni mismmuunar flokkanna á meðalþykkt fitulagsins ofan á háþorni næstaftasta brjósthryggjarliðs (D) í mm. Significance of lot differences in the mean thickness of fat over spinous process (D) mm. F milli flokka between lots = 10.34 RRR. Meðalskekkja Tala flokksmeðaltalna einstaklinga A-flokkur B-flokkur C-flokkur S. E. of No. of lot A lot B lot C mean individnals A-flokkur lot A .. ,. 3.55 ER RRR 0.399 11 B-flokkur lot B . - 2.45 R 0.399 11 C-flokkur lot C .. - - 1.33 0.289 21 RRR = raunhæfur í 99.9% tilfella significant at 0.1% level. R = raunhæfur i 95% tilfella significant at 5% level. ER = ekki raunhæfur not significant.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.