Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 63

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 63
61 Þykkt bakvöðvans, B. Lítill munur er á þykkt bakvöðvans í B-, C- og D-flokki, þ. e. á ánum, sem gengu með lambi tvævetlur, þótt hann sé aðeins þynnstur á tvílembunum í D-flokki. Hins vegar er bakvöðvinn nokkru þykkri í A- og E-flokki, þ. e. ánum, sem voru lamblaúsar tvævetrar. Þessi munur er þó naumast raunhæfur vegna hárrar meðalskekkju, tafla 43, þótt hann nemi 8—13%, tafla 42 (F-talan er aðeins 2.46, en þyrfti að vera 2.52 til þess, að munur milli flokka sé raunhæfur í 95% tilfella.). Tafla 43 sýnir þó, að munurinn á A- og C-flokki, A- og D-flokki og C- og E-flokki nær því aðeins að vera raun- hæfur í 95% tilfella, en hins vegar er munurinn á E- og D-flokki ekki raunhæfur, þótt hann sé hærri, vegna þess hve fáir einstakligar eru í þessum flokkum. Tafla 43. Raunhæfni mismunar flokkanna á meðalþykkt bakvöðvans (B) í mm. Significance of lot differences in the mean depth of “ege-muscle” (B) mm. F milli flokka between lots =: 2.4G (R). Mcðalskekkja Tala flokksmeðait. einstakl. A-flokkur B-flokkur C-flokkur D-flokkur E-flokkur S. E. of No. of lot A lot B lot C lot D lot E meaii individuals A-flokkur lot A 28.00 ER R R ER 0.9945 10 B-flokliur lot B 25.93 ER ER ER 0.8120 15 C-flokkur lot C - 25.10 ER R 0.5840 29 D-flokkur lot D - - 24.60 ER 1.4068 5 E-fJokkur lot E - - - 28.20 1.4068 5 H = raunhæfur í 95% tilfella significant at 5% level. ER = ekki raunhæfur not significant. Tvígeldu tvævctlurnar (A-flokkur) hafa ekki þykkri bakvöðva en algeldu gimbarnar veturgöinlu, A-fl., kafli I, höfðu, sjá töflur 20 og 43. Það bendir til þess, að baltvöðvinn hafi tekið út fullan þykktarvöxt á veturgömlum ám algeldum (16 mán.). Hins vegar var það víðs fjarri, að þessi vöðvi í dilkgengnu gimbrunum, C-fl., kafli I, hefði tekið út fullan þykktarvöxt við 16 mánaða aldur, því mikill og raunhæfur munur var á B-málinu í A- og C-flokki, kafli I, bls. 27 og 28. Þykkt bak- vöðvans á dilksognu gimbrunum veturgömlu (C-fl., kafli I, tafla 19) var 23.90 mm, en á tvævetlunum, sem gengu með lambi veturgamlar og aftur með einu lambi tvævetrar, C-flokkur, er þykkt bakvöðvans 25.10 mm, og hcfur því þykknað um 1.2 mm frá 16—28 mánaða aldurs. Hins vegar hafa tvævetlurnar í B-flokki ,sem voru geldar veturgamlar, en með einu lambi tvævetrar, aðeins 0.83 mm þykkri bakvöðva en þær í C-flokki, tafla 43. Þessi munur er fjarri þvi að vera raunliæfur. Má þvi draga þá ályktun, að frá 16—28 mánaða aldurs nái ær, sem ganga með lambi veturgamlar og aftur tvævetrar, að mestu leyti upp þvi þroskatapi á þykkt bakvöðvans, sem þær verða fyrir við að ganga með lambi veturgamlar. Þar eð bakvöðvi ánna í E-flokki er þykkri en þeirra í B-flokki og eins þykkur og á þeim í A-flokki, er augljóst, að ær, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.