Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 47
45
Meðalþungamunur ánna í A- og C-fl. um 9 kg er raunhæfur í
99.9% tilfella og í A- og B-fl. um 6 kg og í A- og D-fl. um 7 kg er raun-
hæfur í 95% tilfella. Munur á meðalþunga ánna í öðrum flokkum er
ekki raunhæfur vegna hárrar meðalskekkju, þótt hann nemi nokkrum
kílóum.
B. Ahrif á sláturafurðir.
Meðalþungi sláturafurða tvævetlnanna í öllum flokkum, ásamt kjöt-
prósentu, er gefinn í töflu 31. Sú tafla og línurit 7 sýna einnig þunga
sláturafurða og kjötprósentu ánna í A-, C-, D- og E-flokkum í hlutfalli
við þunga sömu aí'urða og kjötprósentu ánna í B-flokki.
a. Kjötprósenta. Allmikill munur er á meðalkjötprósentu flokk-
anna, tafla 31. Hæstu kjötprósentu, 41.33%, hafa ærnar í A-flokki, sem
voru geldar gemlingar og tvævetlux-, svo ærnar í E-flokki, B-flokki,
C-flokki og lægst í D-flokki aðeins 36.14%, enda voru þær ær dilk-
gengnar veturgamlar og gengu með tveimur lömbum tvævetrar. Raun-
hæfni mismunar á meðalkjötprósentu flokkanna sést í töflu 32. Munur-
inn á kjötprósentu A-flokks og B-, C- og D-flokks er raunhæfur í 99
og 99.9% tilfella, en munurinn á A- og E-flokki aðeins 1.66% er ekki
raunhæfur. Munuxánn á kjötprósentu B- og C-flokks 1.45%, B- og D-
flokks 2.61% er raunhæfur í 95% tilfella, en munurinn á B- og E-
flokki 0.92% þeirn síðarnefnda í vil er ekld raunhæfur. Munurinn á
kjötprósentu C- og D-flokks 1.16% er ekki raunhæfur, en á C- og E-
flokki 2.37% og D- og E-flokki 3.53% er hann raunhæfur í 95% og 99%
tilfella.
Tafla 31. Þungi sláturafurða og kjötprósenta.
Weight of dressed carcass, skin with wool, loose fat and dressing percentage.
Afurðir Products Meðaltal, kg og °/ average, kilos and 7» Hlutföll (B-flokkur = proportions (lot B — = 100) = 100)
A-flokkur lot A B-flokkur lot B C-flokkur lot C D-flokkur ^ lot D E-flokkur lot E A-flokkur lot A B-flokkur lot B C-flokkur lot C D-flokkur lot D E-flokkur lot E
Fall kg dressed carcass, kilos 27.50 23.43 21.41 21.50 24.30 117.4 100 91.4 91.8 103.7
Gæra kg skin with wool, kilos 5.38 4.72 4.54 4.64 4.94 114.0 100 96.2 98.3 104.7
Mör kg kidney and caul fat,
kilos 4.76 2.56 2.52 2.10 3.56 186.0 100 98.4 82.0 139.1
Afurðir alls kg total products,
kilos 37.64 30.71 28.47 28.24 32.80 122.6 100 92.7 92.0 106.8
Kjötprósenta dressing °/o • • • 41.33 38.75 37.30 36 14 39.67 106.7 100 96.3 93.3 102.4
Afurðir alls sem °/o af þunga
á fæti total producis as °/o
of live-weighl 56.56 50.78 49.50 47.46 53.51 111.4 100 97.5 93.5 105.4
Tala einstaklinga no of indi-
viduals 10 15 29 5 5