Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 64

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 64
62 ganga íncö lambi veturgamlar, cn verða lamblausar tvævetrar, vinna þá að fullu og öllu upp þroskatapið á þykkt bakvöðvans, sem þær verða fyrir innan 16 mánaða aldurs við að gang'a með lainbi veturgamlar. í B-flokki er bakvöðvi ánna 2.07 mm eða 8% þynnri en í A-flokki, og virðist munurinn orsakast eingöngu af því, að þær fyrrnefndu gengu með lambi tvævetrar. Ærnar í B-fl. hafa því þynnri bakvöðva 28 mánaða en þær munu hafa haft 16 mánaða, þá geldar. Þessi munur liggur óefað að nokkru, ef ekki öllu leyti, í því, að minni fita liggur milli vöðvaþráðanna í dilkgengnu tvævetlunum, B-fk, en þeim geldu, A-fl. Það er þó hugsanlegt, að mjólkandi ær geti ekki umsett svo mikla næringu, þótt fyrir hendi sé, að hún geti mjólkað lambi vel og haldið vöðvaþráðum líkamans í fullri þykkt. Tvílemburnar, D-fk, hafa þynnst- an bakvöðva af öllum tvævetlunum, aðeins 0.7 mm þykkri en dilk- gengnar ær veturgamlar, C-fl., kafli I, og bendir það til þess, að mikil mjólkurmyndun verði að nokkru leyti á kostnað vöðvaþykktarinnar. Ær, sem ganga með 2 lömbum, mjólka ávallt meira, en ef þær ganga aðeins með 1 lambi, Wallaee (1948). Lögun bakvöðvans, B/A ■ 100. Æskilegasta Iögun bakvöðvans er, að hlutfallið B/A-100 sé sem hæst, sjá kafla I, bls. 28. Þetta mál er hæst í E-flokki, örlítið lægra í A-flokki, 15% Iægra í B- og C-flokki en í E-flokki og 2.9% lægra í D-flokki en B-flokki, tafla 42 og línurit 10. Rannsókn frávika sýnir þó, að munurinn milli flokka er ekki raun- hæfur í 95% tilfella (F==2.14). Að enginn munur skuli vera á þykkt bakvöðvans í hlutfalli við breidd hans á B- og C-flokki, þrátt fyrir mikinn og raunhæfan mun á þessu máli í A- og C-flokki, kafli I, tafla 21, svnir, að ær, sem gengu með lambi bæði veturgamlar og tvævetrar, hafa náð sömu bakvöðvalögun 28 mánaða eins og jafngamlar ær, sem voru geldar veturgamlar og með lambi tvævetrar, þótt við 16 rnánaða aldur hefðu þær fyrrnefndu mun þynnri bakvöðva, vegna þess að þær gengu ineð lambi veturgamlar, en hinar ekki. Þykkt vöðva á síðu, X. Tafla 42 sýnir, að vöðvar ásamt fitulögum milli vöðva á miðjum síðunum eru þykkastir í A-l'Iokki, 28.1% þvkkri en i B-flokki, og þynnstir í C-flokki, 10.9% þynnri en í B-flokki. Munur- inn á A- og B-flokki og A- og C-flokki er raunhæfur í 99% tilfella og á A- og D-flokki í 95% tilfella, en munur á öðrum flokkum er ekki raunhæfur, tafla 44. Allverulegur hluti af mismun flokkanna á X-málinu mun liggja í mismun fitulaganna milli vöðvanna á síðunni, því munurinn á þessu máli í A- og E-flokki er t. d. hliðstæðari muninum á fitumálum þessara flokka en muninum á bakvöðvamálunum. Munurinn á X-máli B- og C-flokks nemur aðeins 10.9%, en á 16 mánaða gömlum ám í hlið- stæðum flokkum, A- og C-flokki, kafla I, töflu 19, nemur þessi munur 18.9%. Sýnir þetta, að tvævetlur, sein gengið hafa með lamhi bæði veturgamlar og tvævetrar, hafa 28 mánaða gamlar unnið upp allt að helming af því þroskatapi, sem þær urðu fyrir á vexti vöðva- og fitu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.