Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 45

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 45
43 létzt eitthvað meira en þær í A-fl. yfir veturinn, enda voru þær vænni um haustið veturgamlar og hefðu því þurft meira fóður til viðhalds yfir veturinn en ærnar í A-fl., auk þess sem allar ærnar i B-fl. hafa þurft næringu til fósturmyndunar, en aðeins 40% af ánum í A-flokki. Ærnar í D-flokki þyngdust um 3.63 kg meira að meðaltali en ærnar í C-flokki. Sá munur getur allur legið í því, að ærnar í D-flokki gengu allar með tveimur fóstrum, en hinar með einu. Ein af ánum í E-flokki var algeld og önnur hafði látið fóstri, áður en vorvigtun fór fram. Það orsakar, að ærnar í þessum flokki skyldu léttast um 1 kg að meðaltali, þótt ærnar í C-fl. þyngdust um rúm 2 kg yfir veturinn. F’óðrið á öllum þessum ám á öðrum vetri var sæmilegt, en ekki eldisfóður, enda var þeim beitt allan veturinn (sjá bls. 38) og sparað við þær fóður, eftir því sem kostur var á, en þess þó gætt, að þær yrðu sómasamlega framgengnar. Það her að hafa það hugfast, að ærnar, sem áttu lömb gemlingar, hefðu að öllum líkindum unnið betur upp þroskatapið en raun ber vitni um, hefðu þær verið betur aldar á annan vetur en gert var að þessu sinni. Hins vegar ber á það að líta, að fáir hændur ala ær sinar á annan vetur betur en gert var á Hesti veturinn 1949—50, en margir lakar. Niður- stöðurnar eiga því að hafa hagnýtt gildi, því bændur, sem ekki hafa aðstöðu eða vilja til að fóðra ær sínar betur en svo á annan vetur, að dilk- gengnar ær bæti aðeins við þunga sinn yfir veturinn, eiga alls ekki að láta gemlinga eiga lömb. Yfir sumarið, frá 23—28 mánaða aldurs, þyngdust ærnar í öllum flokkum nema í D-flokki. Þær léttust um 4.40 kg, tafla 27. Ærnar í B- og C-flokkum þyngdust aðeins um rúmlega 1 kg. Auk þess hafa ærnar í þessum 3 flokkum bætt við sig sem svarar fósturþunganum 5. maí. Mun ekki fjarri lagi, að fósturþungi einlembnanna (í B- og C- floltki) hafi þá verið um 5 kg, en tvílembnanna i D-flokki um 8—9 kg. Miðað við þessar áætlanir hafa því einlemburnar bætt við sinn eigin þunga um 6 kg, en tvílemburnar um 4 kg á tímabilinu frá 5. maí til 23. septcmber. Er því furðulítill munur á því, hvað tvílemburnar bæta minna við sig en einlemburnar. Ærnar i A-flokki bættu við sig yfir sumarið um 13.25 kg, en þær í E-flokki 10.4 kg. Þar sem 4 af 10 ám í A-flokki og 3 af 5 ám í E-flokki voru lambfullar, er vorvigtun fór l'ram, hafa ærnar i A-flokki raun- verulega bætt við sinn eigin þunga um 15 kg og þær í E-flokki allt að 13 kg að meðaltali frá 5. maí til 23. september. Lamblausu ærnar hafa því sjálfar þyngst að meðaltali um 7—9 kg meira yfir sumarið en ærnar, sein gengu með einu lambi. Tafla 29 sýnir meðalþyngdaraukningu ánna á fæti í hverjum flokki yfir tímabilið, sem þessar athuganir ná yfir, frá byrjun október, er þær voru um 4 mánaða haustlömb til 23. september, er þær voru 28 mánaða gamlar og einnig raunhæfni mismunar á þyngdaraukningu flokkanna. Ærnar í A-flokki hafa þyngzt mest frá 4—28 mánaða aldurs, 25.50 kg, enda lamblausar bæði árin. Munurinn á meðalþyngdar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.