Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 19
17
Hins vegar ber að gæta að því, að lægra verð fæst fyrir kg i föllunum
af dilkgengnu gimbrunum en þeim algeldu, vegna lakari flokkunar.
c. Gæðamnt fallanna. Tafla 8 sýnir, að föilin af öllum algeldu
gimbrunum (A-fl.) lentu í fyrsta gæðamatsflokki, V 1, og 91% af föll-
um lambsgotnanna (B-fl.) lentu einnig í fyrsta gæðamatsflokki, V 1,
en 9% í öðrum, V 2. Hins veg'ar lentu aðeins 28.6% af föllum dilk-
gengnu gimbranna í fyrsta gæðaflokki, en 66.7% i öðrum gæðaflokki
og 4.7% í lakasta söluhæfum gæðaflokki, Æ 2.
Tafla 8. Gæðamat fallanna.
Quality grades of the carcasses.
Tala Gæðamat
einstaklinga tala falla
number of quality
Flokkur lot individual grades (no.)
VI V 2
A-flokkur lot A ii 11 -
B-flokkur lot B ii 10 1
C-flokkur lot C 21 6 14
d. Gæruþungi. Meðalgæruþungi í hverjum flokki var sem hér
segir: í x\-flokki 4.92 kg, í B-flokki 4.85 kg og C-flokki 4.05 kg, tafla 5.
Rannsókn frávika, tafla 9, sýnir, að munurinn á gæruþunga í A- og
B-flokki er ekki raunhæfur í 95% tilfella, en í A- og C-flokki og B- og
C-flokki er hann raunhæfur í 99.9% tilfella.
Tafla 9. Raunhæfni mismunar á meðalgæruþunga flokkanna í kg.
Significance of lot differences in the mean weight (kilos) of skin with wool.
F milli flokka between lots = 14.38 RRR.
Meöalskekkja lala
flokksmeðaltalna einstaklinga
A-flokkur B-flokkur C-flokkur S. E. of No. of
lot A lot B lot C mean individuals
A-flokkur lot .4 .. 4.92 ER RRR 0.155 11
B-flokkur lot B . 4.85 RRR 0.155 11
C-flokkur lot C .. - - 4.05 0.112 21
RRR = raunhæfur í 99.9% tilfella significant at 0.1% level. ER = ekki raunhæfur
not significant.
Tafla 5 og línurit 2 sýna, að meðalgæruþunginn í B-flokki er 98.6%
og í C-flokki 82.3% af meðalgæruþunganum i A-flokki. Er því hlut-
fallslega svipaður munur á gæruþunga flokkanna eins og á þunga þeirra
á fæti, línurit 2.
e. Mörþungi. Meðalmörþungi i hverjum flokki var sem hér segir:
í A-flokki 3.82 kg, í B-flokki 2.82 kg og í C-flokki 2.10 kg, tafla 5. Rann-
sókn frávika, tafla 10, sýnir, að munurinn á mörþunga A-flokks og
hinna flokkanna beggja er raunhæfur i 99.9% tilfella og munurinn í
B- og C-l'lokki er raunhæfur í 99% tilfclla.
3