Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Síða 19

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Síða 19
17 Hins vegar ber að gæta að því, að lægra verð fæst fyrir kg i föllunum af dilkgengnu gimbrunum en þeim algeldu, vegna lakari flokkunar. c. Gæðamnt fallanna. Tafla 8 sýnir, að föilin af öllum algeldu gimbrunum (A-fl.) lentu í fyrsta gæðamatsflokki, V 1, og 91% af föll- um lambsgotnanna (B-fl.) lentu einnig í fyrsta gæðamatsflokki, V 1, en 9% í öðrum, V 2. Hins veg'ar lentu aðeins 28.6% af föllum dilk- gengnu gimbranna í fyrsta gæðaflokki, en 66.7% i öðrum gæðaflokki og 4.7% í lakasta söluhæfum gæðaflokki, Æ 2. Tafla 8. Gæðamat fallanna. Quality grades of the carcasses. Tala Gæðamat einstaklinga tala falla number of quality Flokkur lot individual grades (no.) VI V 2 A-flokkur lot A ii 11 - B-flokkur lot B ii 10 1 C-flokkur lot C 21 6 14 d. Gæruþungi. Meðalgæruþungi í hverjum flokki var sem hér segir: í x\-flokki 4.92 kg, í B-flokki 4.85 kg og C-flokki 4.05 kg, tafla 5. Rannsókn frávika, tafla 9, sýnir, að munurinn á gæruþunga í A- og B-flokki er ekki raunhæfur í 95% tilfella, en í A- og C-flokki og B- og C-flokki er hann raunhæfur í 99.9% tilfella. Tafla 9. Raunhæfni mismunar á meðalgæruþunga flokkanna í kg. Significance of lot differences in the mean weight (kilos) of skin with wool. F milli flokka between lots = 14.38 RRR. Meöalskekkja lala flokksmeðaltalna einstaklinga A-flokkur B-flokkur C-flokkur S. E. of No. of lot A lot B lot C mean individuals A-flokkur lot .4 .. 4.92 ER RRR 0.155 11 B-flokkur lot B . 4.85 RRR 0.155 11 C-flokkur lot C .. - - 4.05 0.112 21 RRR = raunhæfur í 99.9% tilfella significant at 0.1% level. ER = ekki raunhæfur not significant. Tafla 5 og línurit 2 sýna, að meðalgæruþunginn í B-flokki er 98.6% og í C-flokki 82.3% af meðalgæruþunganum i A-flokki. Er því hlut- fallslega svipaður munur á gæruþunga flokkanna eins og á þunga þeirra á fæti, línurit 2. e. Mörþungi. Meðalmörþungi i hverjum flokki var sem hér segir: í A-flokki 3.82 kg, í B-flokki 2.82 kg og í C-flokki 2.10 kg, tafla 5. Rann- sókn frávika, tafla 10, sýnir, að munurinn á mörþunga A-flokks og hinna flokkanna beggja er raunhæfur i 99.9% tilfella og munurinn í B- og C-l'lokki er raunhæfur í 99% tilfclla. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.