Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 51

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 51
49 en í C-flokki vega þær 3.8% og í D-flokki 1.7% minna en í B-flokki, sjá línurit 7. Raunhæfni mismunar á meðalgæruþunga flokkanna sést í töflu 35. Tafla 35. Raunhæfni mismunar á meðalgæruþunga flokkanna í kg. Significance of lot diffetences in the mean weiglit (kilos) of skin with wool. F milli flokka between lots = 2.74 R. Meðalskekkja Tala flokksmeðalt. einstakl. A-flokkur B-flokkur C-flokkur D-flokkur E-flokkur S. E. of No. of lot A lot B lot C tot D lot E mean individuals A-floklcur lot A 5.38 R R ER ER 0.224 10 B-flokkur lot B - 4.72 ER ER ER 0.183 15 C-flokkur lot C - - 4.54 ER ER 0.131 29 D-flokkur lot D - - - 4.64 ER 0.316 5 E-flokkur lot E - - - - 4.94 0.316 5 R = raunhæfur í 95% tilfella significant at 5% level. ER = ekki raunhæfur not significant. Munurinn á gæruþunga í A-fl. annars vegar og í B- og C-flokki hins vegar er raunhæfur í 95% tilfella. Munurinn á gæruþunga annarra flokka er ekki raunhæfur. í sumum sláturhúsum hér á Iandi eru gærur ekki vegnar við mót- töku, heldur er þungi þeirra áætlaður sem 20% af kjötþunganum. Þetta er byggt á athugunum, sem gerðar hafa verið við þau sláturhús, þar sem þessi siður er við hafður. Þótt þetta muni oftast láta nærri réttu lagi, þá er það þó ekki nákvæmur mælikvarði á gæruþungann. Gæru- þungi tvævetlnanna var i hlutfalli við kjötþunga þeirra sem hér segir: í A-fl. 19.6%, i B-fl. 20.1%, í C-fl. 21.2%, í D-fl. 21.6% og í E-fl. 20.3%. Þetta sést einnig greinilega á töflu 31 og línuriti 7. Þar er hlutfallslega mun meiri munur á kjötþunga flokkanna en gæruþunga þeirra. e. Mörþungi. Tafla 31 og línurit 7 sýna meðalþunga nýrnamörs og netju sameiginiega í hverjum flokki og mörþunga A-, C-, D- og E- flokks í hlutfalli við mörþunga B-flokks. í A-flokki er mörinn 86% og í E-flokki 39.1% þyngri en í B-flokki. 1 C-flokki er hann 1.6% og í D-flokki 18% léttari en í B-flokki. Munurinn á meðalmörþunga flokk- anna er því margfalt meiri en munurinn á meðalþunga annarra slátur- afurða þeirra. Tafla 36 sýnir raunhæfni mismunar á meðalmörþunga flokkanna. Mörinn er mestur i A-fl., 4.76 kg, og munurinn á mörþunga A- flokks og allra hinna flokkanna er raunhæfur í 99 og 99.9% tilfella. Næstmestur er mörinn í E-flokki, 3.56 kg. Munurinn á mörþunga E- og B-flokks, 1.00 kg, er raunhæfur í 95% tilfella, cn á E- og C-flokki, 1.04 kg, og á E- og D-flokki, 1.46 kg, er hnnn raunhæfur í 99% tilfella. Munurinn á mörþunga dilkgengnu flokkanna (B, C og D) innbvrðis er hins vegar ekki raunhæfur, enda er hann næstum enginn á B- og' C-fl. og aðeins 0.46 kg á B- og D-fl, og 0.42 á C- og D-fl. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.