Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 44

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 44
42 Tafla 28. Raunhæfni mismunar á meðalþyngdarauka flokkanna frá 4—16 mánaða aldurs í kg. Significance of lot differences in the mean live-weight gain (kilos) of the ewes from í to 16 months. F milli flokka between lots = 10.42 RRR. Meðalskekkja Tala flokksmeðalt. einstakl. A-flokkur B-flokkur C-flokkur D-flokkur E-flokkur S.E. of No. of lot A lot B lot C lot D lot E meaii individuals A-flokkur lot A 17.80 R RR ER R 1.388 10 B-flokkur lot B - 21.47 RRR RR RRR 1.333 15 C-flokkur lot C - - 13.09 ER ER 0.815 29 D-flokkur lot D - - - 14.00 ER 1.963 5 E-flokkur lot E - - - - 12.20 1.963 5 RUR = raunhæfur í 99.9% tilfella significant at 0.1% level. RR = raunhæfur í 99% tilfeRa significant at 1% level. R = raunliæfur i 95% tilfella significant at 5% level. ER = ekki raunhæfur not significant. SamanburSur á þunga á í'æti og á niðurlagsafurðum ánna í þessurn flokkum, er þær voru tveggja vetra (28 mánaða), á því að gefa allglögga hugntynd um, hvort eða að hve miklu leyti ær, sem hafa gengið með lambi veturgamlar og' verið þeiin mun rýrari 16 mánaða gamlar en algeldar gimbrar, er setið hafa við sama borð eins og samanburðurinn á A- og C-flokkum, kafla I, leiddi í ljós, nái að vinna upp á öðru árinu, frá 16—28 mánaða aldurs það þroslcatap, er þær verða fyrir við að ganga með lambi veturgamlar. Hliðstæður samanburður á ám í B- og E-flokki, þegar þær eru tveggja vetra að hausti (28 mán.), sýnir á hinn bóginn, hvort ær, sem orðið hafa fyrir þroskatapi við að ganga með lambi veturgamlar, vinna það ekki upp, ef þær ganga lamblausar tvævetlur. Þungamunur ánna á fæti í þessum flokkum (B og E), er þær voru veturgamlar að hausti, nam 10.30 kg að meðaltali, tafla 27, eða ríflega 1 kg meira en munurinn á A- og C-floklti í kafla I, tafla 1. Tafla 27 og línurit 6 sýna, að þótt ærnar í A-, B-, C-, D- og E-flokk- um væru fóðraðar saman á annan vetur, þá urðu allmisjafnar meðal- þyngdarbreytingar á flokkunum frá hausti til vors (frá 1. okt. 1949 til 5. maí 1950). Ærnar í C- og D-flokkunum þyngdust um 2.17 kg og 5.80 kg að meðaltali í hvorum flokknum fyrir sig, en í hinum flokkunum léttust þær, mest í A-flokki 5.55 kg, næst í B-flokki 3.10 kg og minnst í E- flokki 1.00 kg. Þessi munur á þyngdarbreytingum flokkanna yfir vetur- inn er eðlilegur. Ærnar í A- og B-flokki höfðu verið geldar veturgamlar og því mun feitari um haustið en ærnar í C-, D- og E-fl. Með sama fóðri var því eðlilegt, að ærnar í A- og B-fl. léttust eitthvað, þótt ærnar í hinum flokkunum héldu þunga sinum eða bættu eitthvað við hann. Við þetta bættist, að 6 af ánum í A-fl. voru algeldar og 1 af hinum fjórum hafði látið fóstri fyrir 5. maí. Fósturþungi var því eigi til þess að þyngja nema 3 af 10 ám í þessurn flokki, er vorvigtun fór fram. Skýrir það að mestu, að ærnar í A-fl. skyldu léttast 2.45 kg meira en ærnar í B-fl. Burt séð frá áhrifum fósturþungans, þá hafa ærnar í B-fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.