Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Side 46

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Side 46
44 Tafla 29. Raunhæfni mismunar á meðalþyngdarauka flokkanna frá 4 til 28 mánaða aldurs í kg. Significance of lot differences in the mean live-weight gain (kilos) of the ewes from 4 to 28 months. F milli flokka between lots = 6.87 RRR. Meðalskekkja Tala flokksmeðalt. einstakl. A-flokkur B-flokkur C-flokkur D-flokkur E-flokkur S. E. of No. of lot A lot B lot C lot D lot E mean individuals A-flokkur lot A 25.50 RR RR RR ER 1.646 10 B-flokkur lot B - 19.74 R ER ER 1.342 15 G-flokkur lot C - - 16.28 ER R 0.966 29 D-flokkur lot I) - - - 15.40 (R) 2.325 5 E-flokkur lot E - - - - 21.60 2.325 5 RRR = raunhæfur í 99.9% tilfella significant at 0.1% level. RR = raunhæfur i 99% tilfella significant at 1% level. R = raunhæfur í 95% tilfella significant at 5% level. ER = ekki raunhæfur not significant. aukningu ánna í A-Í'iokki og í hinum flokkunum er raunhæfur í 99% tilfella (tafia 29), nema á A- og E-flokki er munurinn 3.90 kg ekki raunhæfur. Munurinn á meðalþungaaukningu ánna í B-fiokki (algeldar gemlingar og með einu lambi tvævetlur) og ánna í E-flokki (með lambi gemlingar og lamblausar tvævetlur) 1.86 kg þeim síðarnefndu í vil er þó ekki raunhæfur. Hins vegar er munurinn á meðalþyngdar- aukningu ánna í B- og C-flokki 3.46 kg raunhæfur í 95% tilfella, er sýnir, að ær, sem koma upp lambi gemlingar og ganga aftur með lambi tvævetlur, ná ekki að hæta við sig jafnmiklum þunga á fæti til tveggja vetra aldurs að hausti eins og ær, sem lifað hafa við sömu kjör að öðru leyti en því að vera algeldar gemlingsárið. Þyngdaraukning ánna í D-flokki er 0.88 kg minni en í C-flokki frá 4—28 mánaða aldurs, en í E-fl. hafa ærnar bætt við sig 5.32 kg meira en í C-flokki við að vera lamblausar tvævetlur. Munurinn á C- og E-flokki er raunhæfur í 95% tilfella, en á D- og E-flokki er munurinn raunhæfur í tæplega 95% til- fella (tafla 29). Tafla 30 sýnir meðalþunga tvævetlnanna á fæti í öllum flokkum daginn fyrir slátrun og raunhæfni mismunar flokksmeðaltalna. Tafla 30. Raunhæfni mismunar meðalþunga flokkanna á fæti 28 mánaða (23. sept. 1950) í kg. Significance of lot differences in the mean live-weight (kilos) of the ewes at 28 months. F milli flokka between lots = 4.055 R. Meðalskekkja Tala flokksmeðalt. einstakl. A-flokkur B-flokkur C-flokkur D-flokkur E-flokkur S. E. of No. of lot A lot B lot C lot D loí E mean individuals A-flokkur lot A 66.55 R RRR R ER 1.955 10 B-flokkur lot B 60.47 ER ER ER 1.597 15 C-flokkur lot C - 57.52 ER ER 1.148 29 D-flokkur lot D - - 59.50 ER 2.765 5 E-flokkur lot E - - - 61.30 2.765 5 RRR = raunhæfur í 99.9% tilfella significant at 0.1% level. R = raunhæfur í 95% tilfella significant at 5% level. ER = ekki raunhæfur not significant.

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.