Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Page 102

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Page 102
Múlaþing Teikningar Oddbjargar Sigfúsdóttur eins og hún sér persónur Unaþáttar jyrir sér: Talið frá vinstri: Uni danski, Hróar Tungugoði og Þórunn Leiðólfsdóttir. fengi konunnar og staðfestist og tæki arf eftir hann. Nokkuru síðar hljóp Uni á braut, þá er Leiðólfúr var eigi heima, en Leiðólfur reið eftir honum, þá er hann vissi, og fundust þeir hjá Kálfagröfum; var hann þá svo reiður að hann drap Una og fórunauta hans alla. Sonur Una og Þórunnar var Hróarr Tungugoði; hann tók arf Leiðólfs allan og var eð mesta afar- menni. Hann átti dóttur Hámundar, systur Gunnars frá Hlíðarenda; þeirra son var Hámundur enn halti, er var enn mesti vígamaður. 1 Þessi frásögn er á margan hátt einstæð. í uppskrift Þórðar í Hítardal á Land-námu (Þórðarbók) frá 17. öld, sem talin er geyma brot úr Melabók, fomu Landnámuhandriti, er ritað utanmáls þar sem byrjar að segja frá Una: „Uni danski Garðarsson vildi leggja ísland undir sig eða Harald konung hárfagra. Hann bjó að Osi, og nam þar eigi yndi, ogfór að kanna víðara landið, og þá veturvist að Leiðólfi, segir Landnf [Leturbr. mín] Jón Jóhannesson, sem mest hefur rannsakað gerðir Landnámu, taldi að líklega hefði aðeins síðari setningin staðið í Melabók, sú fyrri sé komin úr samtíma handriti, Skarðsárbók. Af því dró hann þá ályktun að ofangreindur kafli í bókum Sturlu Þórðarsonar og Hauks lögmanns, hafi verið tekinn úr glataðri sögu af Hróari Tungugoða. Á þessa skoðun hafa aðrir fræðimenn fallist, svo sem Einar Ólafur Sveinsson og Jakob Benediktsson.2 „Bagalega fáorð og óýtarleg er frásögn öll um Una á Landnámsstöðvunum. [...] Hér hlýtur að vera alllöng saga og merkileg að baki, og atburðir sem fýsilegt væri að vita. Heimildir frekari er hvergi að fá og erfitt að álykta út frá sögunni, þannig að miklu sé nær,“ ritar Halldór Stefánsson (1958). Halldór hefur það eftir Guðbrandi Vigfússyni, að Uni hafi komið út í fyrsta lagi 890, og þá hafi Austur-Hérað, með Skriðdal og Fljótsdal, líklega verið ónumið. „Hvers vegna setur Uni landnámstakmörk sín að ofan við læk einn á Völlum, sem ber síðan nafn hans? [...] Hvers vegna varð Una vant búfjár og viðskipta fremur en öðrum landsmönnum?“ Halldóri dettur í hug sú skýring, að skip hans hafi verið fullsetið mönnum og því ekki pláss fyrir búfénað. En hvers vegna skipaði hann þá ekki mönnum sínum bústaði í landnáminu, eins og títt var? „Sem ónumið land var þetta eftir 100
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.