Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 112

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 112
Múlaþing Hefði fljót þetta heitið Una, í samræmi við það hvað það unir sér vel í sínu fagra umhvefi, væri þar Unuós, sem það kemur til sjávar en ekki Unaós. Þá tilgátu að fljótið hefði í árdaga einfaldlega heitið Una eða Uni, setti Þórhallur Vilmundarson forstöðumaður Ömefnastofn- unar fram í fróðlegu erindi, sem hann flutti á Héraðsvöku í Valaskjálf fyrir allmörgum árum, þar sem hann gerði grein fyrir náttúrunafnakenningu sinni. Kannski er hún ekkert ósennilegri en sagan af Una hinum danska, sem er sagður landnámsmaður, en þurfti þó að kaupa fénað af þeim sem fyrir vom í héraðinu og hraktist fljótlega brott. 26 Þórhallur varð á sínum tíma frægur fyrir ,náttúrunafnakennmgu‘ sína, og áleit að langflest bæjanöfn og önnur örnefni, sem voru talin kennd við nafngreinda menn, hefðu verið gefín með tilliti til landslags á staðnum. Erindi Þórhalls, sem hér um ræðir, var flutt 17. nóv. 1968, en hann hefur ekki ritað um þessa tilgátu, svo mér sé kunnugt. Sævar vísar hér til þess að Selfljót er mestan part straumlaust, og myndar fá- dæma mikla hlykki, milli Hleinargarðs og Ketilsstaða. Því er ekki ofsagt að það uni sér vel í farvegi sínum. Unalækur á Völlum er einnig mjög krókóttur, og sama má segja um Unalæk hjá Gilsárteigi, utan við bæinn. (Talið er að hinar ýmsu Rangár á Islandi dragi nafn sitt af hlykkjóttum farvegi.). Unadalur gengur upp frá Hofsósi á Höfðaströnd við Skagafjörö austanverðan, og ætti að vera kenndur við Una úr Unadal, sem getið er í Landnámu. Unadalsá er fallega sveigótt hjá bænum Hofi. Þá var bærinn Unastaðir í Kolbeinsdal (Hóla- hreppi) ekki allíjarri. Á Snæijallaströnd á Vestljörðum er Unaðsdalur, með sam- nefndum bæ og kirkjustað, sem getur verið samstofna orð, og vekur grun um að sum Una-örnefni gætu hafa verið borin þannig fram. Annars eru Una- og Unuömefni tíðust á Suðurlandi.27 Er Una-sagan skáldskapur? Unasagan í Landnámu er ekki sérlega trúverðug og ýmislegt bendir til að hún sé sprottin af ömefnum á Héraði, sem liklega eru náttúmnöfn, eins og þjóðsögur af Una danska síðar meir. Augljós mótsögn kemur ffam í því, að Uni gat numið um fímmtung af einu búsældarlegasta héraði landsins, en stuttu síðar fara ,landsmenn‘ að ýfast við honum, og vilja hvorki selja honum kvikfé né vistir. Þá er ekki síður undarlegt, að Una er hvergi getið í fomsögum Austfírðinga, og aðeins er minnst á Unaós sem höfn eða skipalægi. Reyndar em líkur til að Hróars saga Tungugoða hafí Ijallað um þetta, og að Unasagan í Landnámu sé þaðan mnnin, eins og Jón Jóhannesson benti á í ritgerð sinni: Gerðir Landnámabókar, 1941. Haraldur hárfagri er talinn hafa verið á dögum, um 870-930. Hann náði yfírráðum yfír öllum Noregi um 890 og lagði skatt á landsfólkið. Auk þess náði hann yfirráðum yfír Hjaltlandi, Orkneyjum og Suðureyjum. Allir þessir landvinningar voru í krafti hemaðar, og varla hefur Haraldur látið sér detta í hug að ná íslandi með því að senda hingað einn flugumann með 12 manna sveit. Almenn er talið að um 930, þegar Alþingi var stofnað á Þingvöllum, hafí landið verið orðið albyggt, og Landnáma segir að Austurland hafa íyrst orðið albyggt af íjórðungum landsins, enda lá það beinast við samgöngum. Líklega hefur svo verið um aldamótin 900. Landnáma telur að Garðar Svavarssonar hafi fyrstur fundið Island og haft hér vetursetu. Hann lofaði mjög landið og kallaði Garðarshólma. Þó er þess ekki getið að hann hafi slegið eign sinni á landið eða hluta þess. Ekki er fyrir það að synja að Uni 110
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.