Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 29

Saga - 2016, Blaðsíða 29
efninu aukið vægi og aðsókn að Hvítabandinu jókst verulega.38 Athygli sem beindist að bindindismálinu og gróska í félagastofnun kvenna ýtti sýnilega við stúkukörlum, þó ekki þannig að leiddi til ánægju með vaxandi mátt kvenna heldur hins gagnstæða. Sjá má í fundargerðabókum stúkna að um þetta leyti fór að bera á vaxandi gagnrýni og þrýstingi stúkubræðra á stúkusystur. Þær voru gagnrýndar fyrir „einurðarleysi“, þóttu lítið „nota sér það fengna frelsi að tala á fundum“ og almennt ekki beita sér nægilega í bind- indismálunum.39 Sú gagnrýni skilaði sér eins og vikið verður að. Góðtemplarar ítrekuðu gjarnan ágæti eigin félagsskapar, meðal annars með því að taka fram að þar ríkti jafnrétti enda var Góð - templarareglan yfirlýstur vettvangur jöfnuðar. Viðhorf stúkukarl- anna til reglusystra sinna voru þó hefðbundin og í takt við almenn viðhorf. Sjónarmið Björns Jónssonar, ritstjóra Ísafoldar og góðtempl- ara, í kjölfar hinnar miklu athygli og umræðu um konur árið 1895, lýsa viðhorfunum vel. Björn taldi virðingu kvenna enn um sinn liggja í kvenlegum gildum og góðum áhrifum en ekki í þátttökurétti til stjórnmálaafskipta.40 er frá leið varð kosningaréttur og kjörgengi kvenna í hugum karla innan templarahreyfingarinnar fyrst og fremst tæki til að vinna aðflutningsbanninu „ómetanlegt gagn“, eins og Ottó N. Þorláksson rökstuddi árið 1907.41 Stjórnmálaleg réttindi kvenna virðast að mati templara ávallt og einvörðungu hafa tengst brautargengi kröfunnar um aðflutningsbannið. en hvert var viðhorf hinna hlédrægu stúkusystra til eigin hlut- skiptis og hvaða áhrif hafði þátttakan á þær? Leikkonan Gunnþór - unn Halldórsdóttir viðraði skoðun sína um það í 25 ára minningar- riti góðtemplara árið 1909: Ég hefi árum saman verið meðlimur stúkunnar Verðandi, en af hverju sem það nú hefir verið, þá var mín sjaldan vitjað, nema þegar skemta þurfti, og þó að mér væri það bæði skylt og ljúft að gera þetta, þá hefði ég nú samt getað gegnt fleiri störfum; en venjan var nú einu sinni sú, góðtemplarareglan á íslandi 27 38 Sama heimild, bls. 11 og 22. 39 ÞÍ. I.O.G.T./12. Morgunstjarnan. Fundargerðabók fyrir st. Morgunstjarnan nr. 11 og st. Daníelsher nr. 4. 1. maí 1896 — 6. des. 1896 (17. maí og 7. júní 1896); ÞÍ. I .O.G.T./ 5/A. Verðandi. Fundargerðabók 1. ág. 1894 — 28. apríl 1903 (12. maí 1896). 40 „kvennrjettarmálið“, Ísafold 19. febrúar 1896, bls. 37–38. 41 Um deilur á stórstúkuþingi vegna áskorunar þess um kosninga- og kjörgengis - rétt kvenna: Otto N. Þorláksson, „Ósamrýmanlegt“, Templar 20:19 (október 1907), bls. 75. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.