Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 35

Saga - 2016, Blaðsíða 35
stúkustarfsins, í raun lagt stein í götu starfseminnar með lögum um skilyrðingu félagsgjaldanna, en hafi þannig jafnframt knúið félags- menn til virkni á menningarsviðinu. enn og aftur var því bindindið, tilvera stúknanna og metnaður fyrir tilstilli orðræðunnar, að verki sem áhrifaafl til aðgerða. Bindindishugsjón til betra lífs Þróun áfengislöggjafarinnar til 1908 Frá 1879 og fram til aldamóta var reynt að hefta neyslu áfengis og aðgengi landsmanna að því með löggjöf. Frumvörpin í þá átt voru handahófskennd í byrjun en fólu í sér eindregnari kröfu um lýð - ræðislega aðkomu kosningabærra manna er á leið. Frá 1879, þegar brennivínstollur var hækkaður um helming, komu frumvörp um áfengismál fram í tveimur atlögum sem hvor um sig stóð yfir í um tíu ár. Árangur náðist loks með breyttri löggjöf 1888 og 1899. Frá fyrri lagasetningunni og til þeirrar síðari efldust hin siðferðislegu sjónarmið en þau lutu að ólögmæti þess að freista manna eða veita þeim áfengi upp á krít. Þar hafði orðræða templara sýnilega skilað árangri. Báðar lagasetningarnar voru tilraunir til að færa íslenska löggjöf í átt til þess sem tíðkaðist annars staðar á Norðurlöndum.63 Frá árinu 1900 kvað hins vegar við nýjan tón í frumvörpum um áfengismál, með áherslu á bannstefnu.64 Markmið góðtemplara frá upphafi hafði verið „útrýming áfengis - nautnarinnar“. Að því höfðu þeir unnið með orðræðu um sið - ferðislega sjálfsstjórn einstaklingsins í krafti félagsskaparins og góðtemplarareglan á íslandi 33 63 Lögin 1888 tilgreindu lágmarkssölumagn og veitingaleyfi voru háð samþykki meirihluta atkvæðisbærra manna. Lögin 1899 hertu skilyrði um áfengissölu kaupmanna. Frá 1865 hafði hið svokallaða Gautaborgarsystem Svía miðað að því að gera gróðavon einstaklinga af sölu áfengis að engu með myndun sam- laga. Samlögin tryggðu að ágóði áfengissölunnar rynni til samfélagsþarfa í þágu alþýðu. Slík samlög voru árið 1879 orðin 32 að tölu í Noregi. Lögin 1899 gengu skemmra í lýðræðisátt hér en sambærileg lög í Noregi. Þar var körlum og konum yfir 25 ára aldri tryggð aðkoma að ákvörðun um útsölustaði en hér var frumkvæðið í höndum hrepps- og sýslunefnda. Per Fuglum, Kampen om alkoholen i Norge 1816–1904 (Oslo: Universitetsforlaget 1972), bls. 287; Gro Hage mann, Aschehougs Norgeshistorie 9, bls. 98 og 160. 64 yfirlitstafla um frumvörp og áfengislög 1879–1921 í Nanna Þorbjörg Lárus - dóttir, Í trú von og kærleika, bls. 71. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.