Saga

Issue

Saga - 2016, Page 45

Saga - 2016, Page 45
ingin frá 1905 varð það ytra afl sem styrkti umpólun áfengisorð - ræðunnar. Bann á áfengið hafði þá á sér jákvætt yfirbragð, eins og síðar varð í aðdraganda bannlaga í Bandaríkjunum með um pólun orðræðu úr neikvæðri yfir í jákvæða í kjölfar aukinnar styrjaldar- umræðu.101 Á opinberum vettvangi á Íslandi varð einungis rúm fyrir þá skoðun að útrýma bæri áfenginu, því hún aflaði mönnum viðurkenningar og gaf fordæmi til eftirbreytni. Að málsmetandi menn tjáðu sig á aðra lund var dirfska, það var álitshnekkir fyrir þá, vakti hneykslan annarra og jaðraði við mannorðsmissi.102 Frá því að lög um aðflutningsbann voru samþykkt 1909 og fram að gildistöku algers áfengisbanns 1915 urðu rökin um að lögin hefðu aukið hróð - ur íslensku þjóðarinnar erlendis helsta vopnið í málflutningi templ- ara.103 Áhersla á sjálfsmyndina ásamt ótta við sið ferðis lega hnignun þjóðarinnar virðist síðan áfram vera leiðarstefið og fylgi templara reis eða hneig í takt við það fram á miðja tuttugustu öld. Neysla og umgengni við áfengi — viðhorf festast í sessi Áhrif banns — reglur, aðgerðir og umgjörð Í töflu 2 má sjá yfirlit yfir aðdraganda áfengisbanns og afnám þess. Aðflutningsbannið tók gildi í ársbyrjun 1912, sölu- og neyslubann sterkra drykkja varaði frá 1915 og allt til 1935. Allan þann tíma, hér sem annarstaðar, voru jafnan fundnar leiðir til að sniðganga bann - lög.104 góðtemplarareglan á íslandi 43 brenni vín og viðhorf til þess á nítjándu öld: Nanna Þorbjörg Lárusdóttir, Í trú von og kærleika, bls. 18. 101 Mark Lawrence Schrad, Constitutional Blemishes, bls. 446. 102 Dæmi um það er Á. Jóhannsson, „kemur engum við“, Ísafold 30. júlí 1910, bls. 189. 103 Sjá t.d. „Aðflutningsbannið“, Ísafold 22. apríl 1911, bls. 98. 104 Smygl og bruggun í ábataskyni varð fljótt viðvarandi iðja og heimabruggun jókst á þriðja áratugnum. Í lækningaskyni fengust víða ótæpilega útgefnar áfengisávísanir. Undanþágur, sem leyfðar voru á innflutningi áfengis til sendiráða, til lækninga eða iðnaðarnota, leiddu til misnotkunar á margvísleg- an máta. Sjá Brynleifur Tóbíasson, Bindindishreyfingin á Íslandi, bls. 136; Arnar Guðmundsson og Unnar Ingvarsson, Bruggið og bannárin, bls. 58, 73 og 96; Ópr. Sumarliði Ísleifsson, „Saga áfengismála fram um 1940“, „engin venjuleg verslun“, Saga áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins í 90 ár. Drög 10. janúar 2013, bls. 76. Birt með góðfúslegu leyfi höfundar. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue: 1. tölublað (2016)
https://timarit.is/issue/421352

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

1. tölublað (2016)

Actions: