Saga


Saga - 2016, Page 49

Saga - 2016, Page 49
Hlutverk áfengisvarnarnefnda árið 1935 var nú orðið eins konar opinber framlenging af meginmarkmiði templara — „herferðinni“ gegn „eitrinu“ og fræðslu um skaðleg áhrif þess sem staðið hafði í 50 ár. Með stofnun nefndanna, þessara sértæku úrræða sem voru talin nauðsynleg í ljósi þess að „eitrið“ var nú leyft en ekki bannað, gekkst hið opinbera inn á að taka frumkvæðið í því samfélagslega og siðferðislega aðhaldi í áfengismálum sem Góðtemplarareglan hafði fram að því sinnt. Hlutverkið var nú formlega komið á forræði ríkisins. Til að framfylgja því í nærumhverfi var það sett í hendur leikmanna — almennings, sem fékk í gegnum nefndirnar valdheim- ildir til eftirlits með samborgurunum. Með nýjum áfengislögum var fulltíða einstaklingum frjálst að kaupa og hafa um hönd sterkt áfengi, en orðræða undangenginna áratuga og óttinn við afleiðing- arnar á einstaklinga, og þar með þjóðina, ýtti á aukin afskipti yfir- valda. Nefndunum var ætlað að bjarga fólki frá eigin veikleika — óhóflegri nautn og siðferðisbrestum — og hamla siðspillandi áhrif- um þeirrar hegðunar úti í samfélaginu. Lífvaldið var hér að verki; það vildi vita og taldi sig þurfa að bregðast við, því óæskileg sið - ferðishegðun ógnaði framþróun heildarinnar. Nú dugði ekki orðræðan ein og fræðslan, heldur var gripið til eftirlitsaðgerða. Þær aðgerðir gátu grundvallast á orðrómi. Nefndirnar kölluðu einnig á liðsinni kvenna við eftirlitið, líklega vegna þess að um allnokkurt skeið var talið að konur væru farnar „að súpa drjúgan á“, líkt og karlarnir, og því í álíka hættu og þeir, ef ekki meiri.116 Mikilvægi kvenna í nefndunum má bera saman við nauðsynlega þátttöku þeirra í stúkunum og mikilvæg hlutverk þeirra þar, og þá í hjúkrunarnefndum sérstaklega þar sem umönnun veikra stúkusystra inni á heimilum þeirra voru á hendi kvenna, rétt eins og aðhald og eftirlit karlanna gagnvart brokkgengum félögum hafði falist í heimsóknarnefndunum. Áfengisvarnarnefndirnar þurftu kven fólk innan sinna raða til að sinna konum og bregðast við meintri drykkju þeirra. Refsingin við óhlýðni í stúkunum fólst í brottvísun úr stúkusamfélaginu, refsing við óhlýðni við áfengis- varnarnefndirnar var beiting lögregluvalds.117 ekki er ólíklegt að hugmyndin um starfsemi áfengisvarnarnefnda hafi byggst á starfs - aðferðum, fordæmi og frumkvæði því sem stúkur höfðu sýnt til góðtemplarareglan á íslandi 47 116 „Drykkjuskapur kvenna“, Templar 20:18 (1907), bls. 72; „Ísland fyrir Íslend - inga“, Templar 21:8 (1908), bls. 29; Morgunblaðið 9. júlí 1937, bls. 3. 117 Ópr. Sumarliði Ísleifsson, „Saga áfengismála fram um 1940“, bls. 140. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.