Saga


Saga - 2016, Page 65

Saga - 2016, Page 65
afmælisgrein um Ingólf níræðan, að honum hefðu alltaf verið fengin erfiðustu verkin, gjaldkerastörfin.28 Tveimur árum síðar, eða árið 1926, var Ingólfur titlaður varaformaður félagsins. ekki verður á hinn bóginn séð að Ingibjörg hafi haft sig í frammi á fundum félags- ins. Sjónarmið í anda kommúnisma áttu upp á pallborðið á fundum þess og til áréttingar á róttækni sinni nefndu þeir innanfélagsblað sitt Marx.29 Ýmislegt bendir þó til að einar og Akureyrarfélagið hafi þótt standa heldur langt til „hægri“ því á árunum 1927–1929 var um það rætt innan kominterns, Alþjóðasambands kommúnista, að láta gera „hreinsanir“ innan félagsins.30 Þá má geta þess að Ingólfur tengdi sín pólitísku hugðarefni við rekstur prentsmiðjunnar. Í byrjun árs 1923 tók hann til dæmis við prentun vikuritsins Verkamaðurinn, sem jafnaðarmenn á Akureyri gáfu út með styrk frá Alþýðusambandi Íslands.31 Styrkurinn dugði þó skammt og tveimur árum síðar barmaði Ingólfur sér yfir skuld - um við prentsmiðjuna.32 Árið eftir gaf hann út fyrstu íslensku þýð - inguna á Kommúnistaávarpinu og var það einnig fjárhagsleg byrði fyrir prentsmiðjuna, a.m.k. til skamms tíma.33 Að auki vann Ingólfur að útbreiðslu verka eftir róttæka rithöfunda. Vorið 1925 tókst honum til að mynda að safna rúmlega sjötíu kaupendum að bók Þórbergs Þórðarsonar, Bréf til Láru, „þrátt fyrir lítinn tíma“ eins og hann komst að orði í bréfi til höfundarins.34 Þá er þess að geta að Ingólfur fór ungur að taka þátt í starfi stéttar félaga og fetaði þar með í fótspor föður síns sem var framar- hjónaband í flokksböndum 63 28 einar Olgeirsson, „Til Ingólfs Jónssonar“, Þjóðviljinn 26.–27. júní 1982, bls. 11. 29 Jafnaðarmannafélagið á Akureyri. Fundargerðarbók 1924–1932, fundargerð 25. sept- ember 1924, bls. 8. 30 Jón Ólafsson, Kæru félagar, bls. 38. Þess má einnig geta að Ingólfur settist í stjórn Fræðslufélags kommúnista sem stofnað var árið 1924 til að vera vett- vangur fyrir vinstri arminn í Alþýðuflokknum; sjá Ragnheiður kristjánsdóttir, Nýtt fólk, bls. 186. 31 kristján frá Djúpalæk, „Flett blöðum 50 ára“, Verkamaðurinn 24. nóvember 1968, bls. 23. 32 Sumarliði Ísleifsson, Í samtök. Saga Alþýðusambands Íslands I (Reykjavík: For - lagið 2013), bls. 71. [Tilvitnun í bréf Ingólfs til ónefnds flokksbróður 25. sept- ember 1925]. 33 einar Olgeirsson, „Útgáfa kommúnistaávarpsins 1924“, Réttur 60:1 (1977), bls. 24. 34 Lbs. (Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, handritadeild) Lbs. 6 NF: Bréfasafn Þórbergs Þórðarsonar. Ingólfur Jónsson til Þórbergs 17. apríl 1925. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.