Saga


Saga - 2016, Side 67

Saga - 2016, Side 67
meðal farþega á „esju“ hingað. Segir hann tíðarfar hafa verið gott þar ny[r]ðra og aflabrögð góð. Hefir þar veiðst allmikið af síld und- anfarið, og er talið, að ávinningur af því nemi mörgum tugum þúsunda.“44 Hér kemur hann fram í hlutverki hins ábyrgðarfulla manns í atvinnurekstri, sem leitað er til, á meðan Ingibjörg er aðeins ónafngreind „kona hans“. Hér birtast myndir af margbrotnum einstaklingi: Ingólfur var jafnt atvinnurekandi sem verkalýðsfrömuður, hann þýddi allmargar borgaralegar ævintýrabækur en beitti sér jafnframt fyrir útgáfu sósí- alískra barátturita, hann var bæði íslenskur þjóðræknissinni og alþjóðlegur verkalýðssinni, hann bauðst til að aðstoða lögregluna á Akureyri til að halda uppi lögum og reglu en talaði um leið gegn hugmyndum hægrimanna um ríkislögreglu.45 Fyrir Ingólfi fólust engar mótsagnir í þessu en vera má að þessar ólíku áherslur hafi orðið honum fjötur um fót á vettvangi stjórnmála, eins og síðar verður vikið að. Ingibjörg varð á sínum Akureyrarárum sífellt pólitískari. Hún var til að mynda með upplestur á 1. maí-hátíðarhöldunum í kaup - staðnum árið 1925 og var það væntanlega í fyrsta sinn sem hún kom fram á slíkri samkomu.46 Bréf, sem hún skrifaði einari Olgeirssyni vorið 1925, sýnir að hún var orðin gagntekin af viðleitni til að bæta stöðu verkafólks, einkum þó verkakvenna: Ég hef núna seinni partin í vetur sérstaklega, feingið brennandi áhuga fyrir að gjöra eitthvað fyrir verkalíðin hérna, þó sérstaklega verkakon- urnar. Þegar ég er meðal þeirra, finn ég að ég veit töluvert meira en þær. Þær líta líka upp til mín og bera traust til mín, og ég finn að ég get verið eitthvað fyrir þessar konur. Og ég held maður eii að vera þar sem maður getur verið eitthvað fyrir aðra. eftir því sem maður getur gjört meira til góðs í lífinu líður manni líka sjálfum betur. Þú mátt nú ekki halda að ég sé að grobba yfir þessu sem ég var að segja þér, eða halda að ég finni eitthvað mikið til minnar eigin persónu, en þú veist hvaða álit ég hef haft á sjálfri mér, og finna það svo altíeinu að það eru margir sem bera til mín traust og vonast eftir einhverju starfi af mér, ég fer ósjálfrátt að hugsa meira eins og sú manneskja sem finnur að hún hefur hjónaband í flokksböndum 65 44 „Um daginn og veginn“, Alþýðublaðið 11. febrúar 1924, bls. 1. 45 Jafnaðarmannafélagið á Akureyri. Fundargerðarbók 1924–1932, fundargerð 15. febrúar 1925, bls. 14–15. 46 „1. maí“, Verkamaðurinn 5. maí 1925, bls. 2. Ári síðar endurtók hún leikinn; sjá „Úr bæ og bygð“, Verkamaðurinn 4. maí 1926, bls. 3. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.