Saga


Saga - 2016, Síða 71

Saga - 2016, Síða 71
Ingólfur og Ingibjörg létu jafnframt til sín taka á hinu pólitíska sviði í bænum, meðal annars með því að stofna jafnaðarmannafélag á Ísafirði í nóvember 1926, aðeins nokkrum mánuðum eftir að þau fluttu í bæinn. Ingólfur var kjörinn fyrsti formaður félagsins en geta má þess að Ingibjörg var eina konan sem tók til máls á stofnfundin- um.57 Fundargerðir næstu ára sýna að hún var virkur þátttakandi í félaginu. Innan þess tókust stundum á ólíkar fylkingar, allt frá hóf- sömum jafnaðarmönnum til sannfærðra kommúnista. Styrkur hinna róttækari var þó áberandi, eins og sést meðal annars af nafni inn- anbúðarblaðs félagsins, Lenín. erfitt er að segja til um fjölda komm- únista á Ísafirði en í bréfi sínu til kominterns, vorið 1927, telur einar Olgeirsson þá vera fimmtán.58 Ingólfur og Ingibjörg tilheyrðu hópi hinna róttækari í félaginu. Nefna má að haustið 1927 lét Ingólfur þau orð falla á fundi að bæjarfélagið þyrfti sjálft að taka atvinnu- reksturinn, sem þá var einkum á sviði útgerðar, í sínar hendur ef Ísafjörður ætti ekki að verða að þorpi.59 Ingibjörg í Berlín og Moskvu 1929–1930 Árið 1929 veitti Alþingi Ingibjörgu styrk til leiklistarnáms og ákvað hún að halda til Berlínar. Hún flaug til Reykjavíkur og sigldi síðan til kaupmannahafnar þar sem hún hitti tvo kunna kommúnista, þá Jens Figved, sem var á leið til Moskvu til að hefja þriggja ára þjálfun við Vesturháskólann á vegum kominterns, fyrstur Íslendinga, og Stefán Pjetursson, sem stundaði nám í sagnfræði við háskólann í Berlín. Jens segir reyndar svo frá í einkabréfi að þeir hafi flúið undan henni til Berlínar.60 Rétt er að geta þess að þau Jens þekktust vel vegna þess að hann hafði gengið í jafnaðarmannafélagið á Ísafirði haustið 1928, þá rúmlega tvítugur, og verið virkur í því um skeið.61 Stefán var orðinn hagvanur á meginlandinu en Ingibjörg var að öll- hjónaband í flokksböndum 69 57 Skjalasafn Alþýðusambands Vestfjarða. Gjörðabók Jafnaðarmannafélagsins. Ísa - firði. Fundargerð stofnfundarins 2. nóv. 1926. 58 Jón Ólafsson, Kæru félagar, bls. 253. 59 Skjalasafn Alþýðusambands Vestfjarða. Gjörðabók Jafnaðarmannafélagsins. Ísa - firði. Fundargerð 20. nóvember 1927. 60 H.skj.Ísaf. (Hérðasskjalasafn Ísafirði) kS 1887/417. Bréfasafn Halldórs Ólafs - sonar 1928–1929. Jens Figved til Halldórs 19. nóvember 1929. 61 Skjalasafn Alþýðusambands Vestfjarða. Gjörðabók Jafnaðarmannafélagsins. Ísa - firði, 16. fundur, 18. nóvember 1928. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.