Saga


Saga - 2016, Síða 72

Saga - 2016, Síða 72
um líkindum í sinni fyrstu utanlandsferð. Hvað olli því að tvímenn- ingarnir vildu ekki verða leikkonunni samferða til Berlínar kemur hins vegar ekki fram en ljóst er að Ingibjörg var komin til Berlínar um miðjan september.62 Á þessum tíma stóð Weimarlýðveldið á brauðfótum. Mikil átök voru milli andstæðra stjórnmálafylkinga og mögnuðust enn frekar í kjölfar verðhrunsins á Wall Street í október þetta sama ár. Í borg inni kynntist Ingibjörg félagsstarfi þýskra kommúnista en hugur hennar leitaði lengra. Hún vildi komast til Sovétríkjanna. Þangað hélt hún í janúar 1930 til sjö vikna dvalar. Í skugga alltumlykjandi lögregluríkis og víðtækrar miðstýringar var efnahagslegur uppgangur í Sovét - ríkjunum á þessum árum. Heimsóknin varð því ekki til að draga úr aðdáun Ingibjargar á ráðstjórninni. Hún heillað ist af því sem henni var sýnt en auk þess sótti hún leikhús, kvikmynda hús og aðra menningarviðburði. ekki er ljóst hvernig hugmyndin að þessari för varð til, hvort hún kviknaði hjá Ingibjörgu sjálfri eða einhverjir stungu upp á þessu við hana. Aðeins er vitað að Jens Figved skipu- lagði dvölina en hann var þá eini íslenski nemandinn í þjálfun þar eystra og því mikilvægur tengiliður við komintern. Sagðist hann hafa haft nóg að gera á meðan Ingi björg dvaldi í Moskvu.63 Í bréfi til Brynjólfs Bjarnasonar frá 6. febrúar 1930 sagði Jens: Jeg ætla að skjóta því hjer inn í á meðan jeg man. Ingibjörg Steinsdóttir er hjerna og hefir verið hjer tæpa viku, hún fer hjeðan e. þann 20. Áður en hún kom hingað skýrði jeg „sekreteren“ í „komintern“ frá því hvernig hún væri, að maðurinn hennar væri centristi o.s.frv. Við urðum ásáttir um að taka henni vel, þó það máske lítinn árangur hefði, gæti það þó ekki skaðað. Hún býr hjer á skólanum og nýtur allra hlunninda sem kommúnistar er hingað koma njóta. Hún hefir töluvert umgengist kommúnista í Berlín og orðið þar fyrir einhverjum áhrifum. Jeg hefi vísað henni til þín sem hins rjetta, til að fá leiðbeiningu etc. eftir að hún kemur heim. Jæja nóg um hana.64 Orðin sem Jens notar um Ingibjörgu er vert að skoða nánar. Hann skilgreinir hana út frá stöðu eða viðhorfum eiginmannsins fremur ingibjörg sigurðardóttir og páll …70 62 Á.Ó., „Glímuför Ármenninga um Þýskaland“, Morgunblaðið 13. október 1929, bls. 3–4. 63 H.skj.Ísaf. kS 1887/417. Bréfasafn Halldórs Ólafssonar 1928–1929. Jens Figved til Halldórs 16. júní 1930. 64 Lbs. Lbs. 26 NF: Bréfasafn Brynjólfs Bjarnasonar. Jens Figved til Brynjólfs Bjarna - sonar 6. febrúar 1930. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.