Saga


Saga - 2016, Síða 79

Saga - 2016, Síða 79
eru lögð niður og framleiðslan takmörkuð, verða á þessu ári reistar í Rússlandi 518 nýjar framleiðslustöðvar og 1940 nýjar traktora- og véla- verksmiðjur. Þar fá vinnu þrjár miljónir manna, þar af ein miljón og sex þúsund konur. Til þess að létta byrðar verkakonunnar og gera henni lífið glaðara, eru þar í hverri verksmiðju eldhús, borðsalur, íþróttasalur, bókasafn, samkomusalur og barnaheimili. Þungaðar konur fá þar 4 mánaða frí með fullum launum. Þegar þær síðan koma aftur til vinnu fá þær hálftíma frí tvisvar á dag, auk venjulegs matmálstíma, til þess að leggja barnið á brjóst. Vinnutíminn er þó aðeins 6–7 tímar. Þar er ein- kunnarorðið: „ekkert barn í heiminn nema því sé tekið með gleði.“90 Auðvitað er þessi texti fremur heimild um viðhorf Ingibjargar en ástandið í Sovétríkjunum, enda var það svo að þeir sem heimsóttu ríki Stalíns á þessum árum litu gjarnan á það sem fyrirmyndarríki og skrifuðu ferðasagnir þaðan í samræmi við það.91 Staða konunnar var Ingibjörgu ofarlega í huga og skömmu síðar bað vikublaðið Fálkinn hana „að segja … eitthvað um rússneskar konur“ og voru orð hennar birt í sérstökum kvennadálki blaðsins. Sé horft fram hjá dálæti Ingibjargar á Sovétríkjunum sést að hún var einarður talsmaður hinnar sjálfstæðu nútímakonu, sem væri bæði óháð eiginmanni sínum og virkur þátttakandi í samfélaginu.92 Óvíst er hvort Ingólfur hefði tekið undir þessi sjónarmið eiginkonu sinnar en þó er ýmislegt sem bendir til þess. Hann studdi hana til að mynda dyggilega í því að reyna að helga sig leiklistinni og dvelja erlendis heilan vetur, fjarri fjölskyldu sinni. Slíkt var óvenjulegt á þeim tíma. Þá má nefna að sem ungur maður í Alþýðuflokknum tók Ingólfur þátt í að skipuleggja fjölmennan kvennafund í Reykjavík, fyrir þingkosningarnar 1921, þar sem hann var einn ræðumanna.93 Gefum Ingibjörgu orðið: hjónaband í flokksböndum 77 90 Ingibjörg Steinsdóttir, „Samhjálp verkalýðsins“, Jólablað verkakvenna 1 (1931), bls. 14–15. 91 Rósa Magnúsdóttir, „„ekkert venjulegt skemmtiferðalag“. Skilningur og upp- lifun íslenskra ferðabókahöfunda á Sovétríkjunum“, Saga XLVIII:1 (2010), bls. 99–128. 92 Sjá skilgreiningar og umræður um fyrirbærið nútímakona í: erla Hulda Halldórsdóttir, Nútímans konur. Menntun kvenna og mótun kyngervis á Íslandi 1850–1903 (Reykjavík: Sagnfræðistofnun, RIkk og Háskólaútgáfan 2011), eink- um bls. 263 og 334. 93 „kvennafundur“, Alþýðublaðið 22. janúar 1921, bls. 3; „Alþýðuflokksfundur - inn“, Alþýðublaðið 24. janúar 1921, bls. 3; „kvenkjósendafundur“, Alþýðublaðið 25. janúar 1921, bls. 2. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.